bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 18:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
BMW E36 318i Sedan
Fyrsta skráning: 14.02.1991
Nýskráning: 08.10.1996
M50B25 mótor.
Beinskiftur 5 gíra.
3,91 Lsd Drif.

Það er heilmikið sem þarf að gera í þessum bíl og mun það taka sinn tima :)

Búið að gera:
Skifta um bremsudiska.
Laga bremsu ljós.
Skifta um bremsurör H framan.
Skifta um spyndla.
Setja LSD Drif
325 Drifskaft
325 Öxla
----------------------------------------------------------------------
Þarf að gera.
Skifta um hambremsu brakket.
Skifta um bremsuborðar fyrir hambremsu
----------------------------------------------------------------------
Innrétting skitug en góður toppur filgir með.
Þarf að laga beiglur í 3 hurðum eða að skifta um hurðar.
Þarf að huga að topplúgu.
Finna það rið sem er í honum og laga.
Þarf að lappa uppá lakið.
Og svo ......................!
----------------------------------------------------------------------
Hér eru fyrstu myndir frá mér teknar á síma.
Image
Image
Image
Image

Ef þið eigir gamlar myndir af þessum bíl þá væri ég til í þær.

Hann er varð 20 árin þann 14/02/2011

KV
Eyberg


Last edited by Eyberg on Thu 04. Aug 2011 14:29, edited 9 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 20:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Smá uppdate.
Reini að koma með betri myndir fljótlega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 20:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Þessi bíll þarf virkilega á öðrum framljósum að halda :shock:

Annars virðist þetta vera hinn fínasti efniviður.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 20:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Vlad wrote:
Þessi bíll þarf virkilega á öðrum framljósum að halda :shock:

Annars virðist þetta vera hinn fínasti efniviður.


Já, var einmitt að hugsa um það í dag ;-)

Hvað ætti maður að fá sér ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 00:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
Eyberg wrote:
Vlad wrote:
Þessi bíll þarf virkilega á öðrum framljósum að halda :shock:

Annars virðist þetta vera hinn fínasti efniviður.


Já, var einmitt að hugsa um það í dag ;-)

Hvað ætti maður að fá sér ?



orginal

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 02:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
einarivars wrote:
Eyberg wrote:
Vlad wrote:
Þessi bíll þarf virkilega á öðrum framljósum að halda :shock:

Annars virðist þetta vera hinn fínasti efniviður.


Já, var einmitt að hugsa um það í dag ;-)

Hvað ætti maður að fá sér ?



orginal


Með projectorum.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Feb 2011 11:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Smá föndur í gangi, er að mála stefnuljós svört!
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Feb 2011 22:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Image
Image

Næst eru það aðalljósin sem fara í svart, skift út fyrir onnur sem eru svört :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Apr 2011 09:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Jæja það kom að því, ég braut 168mm drifið í honum :(

Svo er ekkert til að 188mm drifum hér á íslandi, þanig að ég er búinn að panta LSD drif og öxla í hann :D

Verður vonandi komið eftir sirka 4 vikur eða svo.
:thup: :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Apr 2011 06:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
pétur :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Apr 2011 09:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Axel Jóhann wrote:
pétur :thup:


Hummm :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Apr 2011 03:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
verður nettur þegar hann er kominn með svartbotna framljós :thup:

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. May 2011 22:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Fékk pakka í kvöld frá USA með glaðning, 3 vikur á leiðini frá vestur strondini.

188 mm LSD drif og öxlar
Image
Image
Image

Fer undir á morgun vonandi :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. May 2011 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
vel séð

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. May 2011 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Flottur:)

Hvað kostaði svona pakki hinga kominn til íslands ?

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group