bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sygrið með mér, pre-facelift S62 eigendur (ekki þú Þórður. Þú ert ekkert spennandi lengur. :evil: ) þar sem að líterinn af 10-60 TWS er kominn upp í 6000 kall hjá B&L/IH.

Damn, segi ég nú bara.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Og thu ferd med hvad marga litra a viku? :lol: sveeekk

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Hún fæst nú líka í Olíufélaginu á circa þrefalt minni pening.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Nei, brennir ekki miklu núna. En Haffi, ertu að tala um TWS?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Veit ekki hvaða olíu þú ert að kaupa en...

Castrol TWS 10w-60 3.369.-ltr

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Castrol TWS er ekki lengur til, nú heitir þetta EDGE. Allavega hér.

Það fyndna við þetta allt saman er að útúr búð hér kostar líter af EDGE SPORT 10W-60 um 18 euro, en venjuleg EDGE kostar 22 euro...

Svona eftirá að hyggja held ég að ég hafi notað EDGE SPORT síðast, en það er non SPORT sem er approved fyrir BMW ///M... wonder if it makes any difference.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 14:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
fart wrote:
Castrol TWS er ekki lengur til, nú heitir þetta EDGE. Allavega hér.

Það fyndna við þetta allt saman er að útúr búð hér kostar líter af EDGE SPORT 10W-60 um 18 euro, en venjuleg EDGE kostar 22 euro...

Svona eftirá að hyggja held ég að ég hafi notað EDGE SPORT síðast, en það er non SPORT sem er approved fyrir BMW ///M... wonder if it makes any difference.


Kostar eitthvað meira, um sek 200 kall minnir mig, og þá ekki EDGE, ég haf amk alltaf keypt non EDGE, veit ekki af hverju, gamall vani kannski bara.

Hvað er hann að eyða hjá þér ca?
Image

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
SteiniDJ wrote:
Nei, brennir ekki miklu núna. En Haffi, ertu að tala um TWS?



Image


Minnir að ég hafi keypt 4 lítra á rétt rúman 5þús kall með afslætti.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Dr. E31 wrote:
Veit ekki hvaða olíu þú ert að kaupa en...

Castrol TWS 10w-60 3.369.-ltr


Ég var hjá þeim í IH fyrir 3 tímum og sögðu þeir mér þetta. Veit ekki hvaðan þú færð þetta verð.

Hann sagði mér það líka að hann ætlaði að kanna þetta verð nánar, þótti þetta eitthvað gruggugt.

@ Fart, hef lesið á M5board að TWS og Edge sé ekki það sama og vilja þeir meina að TWS sé endingarbetri heldur en Edge og mæla þeir heldur með henni.

@ Haffi, hugsa að ég fari bara að versla mikið af svona 4L í einu.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
SteiniDJ wrote:
@ Fart, hef lesið á M5board að TWS og Edge sé ekki það sama og vilja þeir meina að TWS sé endingarbetri heldur en Edge og mæla þeir heldur með henni.


TWS er ekki lengur í boði fyrir mig sbr: http://www.castrol.com/castrol/productd ... Id=7027067
Quote:

EDGE 10W-60 Unique formulation for specific high powered BMW ‘M’ series
Product Features
Unique formulation for BMW M-Series
Ultimate performance
Protects against high temperatures and extreme conditions
Product Benefits
Only oil proven to provide required level of protection for BMW’M’ series engines
Technical Specifications
API SJ/CF
BMW approved for M-Series and Z8 models

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Image
http://poulsen.is/?item=350&v=item
enn þétta??

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Bartek wrote:


Aðrir staðlar, non-Castrol. Persónulega vil ég ekki sjá annað en það sem mælt er með í manual eða á öðrum "credible" stöðum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SteiniDJ wrote:
Bartek wrote:


Aðrir staðlar, non-Castrol. Persónulega vil ég ekki sjá annað en það sem mælt er með í manual eða á öðrum "credible" stöðum.


Þú ert BARA erfiður ,,,, stundum :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
STUNDUM :| ?!

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 19:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
blessaður bara setja philipo BERIO á vélina og þú ert klár :thup:


held að TWS sé ekki lengur framleidd

ég er ekki búinn að keyra minn rassgat í vetur, þannig ég pæli ekki í þessu á næstunni , keyri bara 316 :mrgreen:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group