gstuning wrote:
Smá analysis.
Non vanos :
MAF maxast í 4500rpm , sami staður og tjúningin fer í fokk og það þarf að fara pulla bensín alveg brjálað.
Þá er 12psi boost.
Hef séð hann maxast í 4100rpm@12psi.
Vanos :
sama það hann maxast. Enn virðist vera eitthvað seinna.
Þetta er klárlega á engann veginn gott , það er augljóslega overfuelling fítus í tölvunni þegar hún sér 5v af því að við það volt þá þarf að fara pulla alveg helling af bensíni með piggybackinu, Ég hef auðvitað ENGA hugmynd um hvað kveikjan er að gera. gæti verið að pullast niður í ekki neitt,
Þetta á að heita svaka maf eitthvað úr Porsche 996 turbo, hann á ekki að maxast svona snemma það er alveg á hreinu.
Standalone >> OEM

Það er klárt mál að Standalone >> Piggyback
og það er líklegt að Standalone >> OEM hvað varðar aðgengi, mögulega meira, en Standalone kostar helling, sérstaklega fyrir VANOS bíla. Það væri kanski bara sniðugt á endanum að taka Vanosið í burtu og kaupa sér VEMS á þetta? Það myndi líklega þýða að maður þyrfti að splæsa í nýjan inntaks ás.
Helstu ástæður þess að ég notaði þetta piggyback var að ég átti það til, og að það átti að virka, kanski er það ekki að virka með MAF þó svo að mér hafi verið sagt að það ætti að ganga. Mitt version of piggyback er ekki með MAF clamping fítusnum enabled, en hinsvegar er OEMið tjúnað með tilliti til MAF. Það sem er líklega ekki að ganga eru þessi samskipti þarna á milli. X hefur líklega/hugsanlega tjúnað eitthvað í OEM tölvunni til að bregaðst við þegar MAFinn maxast, samt finnst mér mjög skrítið og í raun útilokað að Mafinn hafi verið að maxast þegar X tjúnaði bílinn 2009, hann talaði allavega ekki um það, og bætti engum resistorum við (

) eins og hann gerði þegar við vorum að nota BMW Mafinn, en sá var að maxast þvílíkt.
Mafinn er úr 993 Turbo og er einnig notaður í RUF bílana af sömu seríu.
Porsche part number: 993 606 124 01 (00)
Bosch part number: 0280-217-809
Hann er náttúrulega orðinn 2ja ára gamall...... og kanski eðlilegt að hann sé fubar eftir þann tíma, sérstaklega þar sem ég er að nota KN filtera og við vitum að þeir eru ekki miklir vinir.
En er ályktunin sú að Mafinn sé fuckt eða hvað? Getur MAFinn verið að sýna röng gildi ef inntaks ásinn er rangt tímaður og sé því að valda þessu?
Hvað er þá til ráða?
Kaupa nýjan MAF fyrir € 500? (nema að þið getið fengið hann fyrir minna beint frá Bosch) allavega mjög quick fix ef þetta er málið.
Reyna að tjúna án MAF?
Fá X til að tjúna OEM tölvuna?
Scrappa piggyback og fá sér Vipec??
Vems gengur ekki.. allavega ekki ennþá.
Hvað leggur þú til Gunni.
Edit:
Quote:
Mafinn er úr 993 Turbo og er einnig notaður í RUF bílana af sömu seríu.
Porsche part number: 993 606 124 01 (00)
Bosch part number: 0280-217-809
Svo virðist sem að skynjarinn sjálfur sé sá sami hvort sem notaður er 809 eða 803 MAF úr Porsche. 803 Mafinn er úr non turbo 993 og munurinn á milli þessara tveggja partanúmera segja menn að sé húsið, þ.e. 809 húsið sé gert fyrir Turbo porshce (positive þrýsting). Það þýðir að ég get alveg eins keypt 803 Mafinn sem er mun ódýrari.
Það væri gaman að vita hvað Bosch 0280 217 803 kostar keyputur í gegnum ykkar linka Gunni. Ég get fengið slíkan af ebay.de á 300 euro sendur til mín.