bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Sat 05. Feb 2011 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Ég grandskoðaði þennan í sumar....þetta er svo klikkað að það er bara steikt !!

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Sat 05. Feb 2011 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
hafði einmitt velt fyrir mér hvað varð um þennan.. man eftir því þegar hann mölvaði kassan í honum uppá braut

Helt að það hafi ekki veirð kassinn heldur öxull.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Sat 05. Feb 2011 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Mjög líklega öflugasti gölulöglegi bíll landsins, ekki endilega flestu hestarnir en það er allt fullorðins við þennan.


Væri gaman að sjá hann í action á Spa eða Slaufunni.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Sat 05. Feb 2011 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
Mjög líklega öflugasti gölulöglegi bíll landsins, ekki endilega flestu hestarnir en það er allt fullorðins við þennan.


Væri gaman að sjá hann í action á Spa eða Slaufunni.

Þokkalega! Eigandinn kann líka alveg á hann þannig að hann yrði skæður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Sat 05. Feb 2011 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Mjög líklega öflugasti gölulöglegi bíll landsins, ekki endilega flestu hestarnir en það er allt fullorðins við þennan.


Væri gaman að sjá hann í action á Spa eða Slaufunni.

Þokkalega! Eigandinn kann líka alveg á hann þannig að hann yrði skæður.


Jebb og svo eru engin hringtorg á þessum brautum þannig að þetta ætti að vera safe.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Sat 05. Feb 2011 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Mjög líklega öflugasti gölulöglegi bíll landsins, ekki endilega flestu hestarnir en það er allt fullorðins við þennan.


Væri gaman að sjá hann í action á Spa eða Slaufunni.

Þokkalega! Eigandinn kann líka alveg á hann þannig að hann yrði skæður.


:?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Sat 05. Feb 2011 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Mjög líklega öflugasti gölulöglegi bíll landsins, ekki endilega flestu hestarnir en það er allt fullorðins við þennan.


Væri gaman að sjá hann í action á Spa eða Slaufunni.

Þokkalega! Eigandinn kann líka alveg á hann þannig að hann yrði skæður.


:?

Er einhver vantrú á því að hann kunni að keyra?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Wed 09. Feb 2011 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þekki einhver til þarna, væri alveg til í að vita hvort gamli afturspoilerinn sé ónýtur..
pm...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Thu 10. Feb 2011 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Thrullerinn wrote:
Þekki einhver til þarna, væri alveg til í að vita hvort gamli afturspoilerinn sé ónýtur..
pm...


Ég var með þeim fyrstu á staðinn þegar þetta skeði og tók myndir af öllu,

spoilerinn var ekki heill allavegana... örugglega hægt að lagann enn hann var ekkert spes fannst mér allavegana

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Thu 10. Feb 2011 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Mjög líklega öflugasti gölulöglegi bíll landsins, ekki endilega flestu hestarnir en það er allt fullorðins við þennan.


Væri gaman að sjá hann í action á Spa eða Slaufunni.

Þokkalega! Eigandinn kann líka alveg á hann þannig að hann yrði skæður.


:?

Er einhver vantrú á því að hann kunni að keyra?

Tjahh hvernig tjónaðist hann :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Thu 10. Feb 2011 08:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///MR HUNG wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Mjög líklega öflugasti gölulöglegi bíll landsins, ekki endilega flestu hestarnir en það er allt fullorðins við þennan.


Væri gaman að sjá hann í action á Spa eða Slaufunni.

Þokkalega! Eigandinn kann líka alveg á hann þannig að hann yrði skæður.


:?

Er einhver vantrú á því að hann kunni að keyra?

Tjahh hvernig tjónaðist hann :lol:

S.s. Kubica kann ekki heldur að keyra? Slysin gerast, og eru MUN líklegri á öflugum bílum og þegar menn eru að leika sér.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Thu 10. Feb 2011 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Afhverju segir þú að hann sé einhver rosa ökumaður?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverð bjalla
PostPosted: Thu 10. Feb 2011 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///MR HUNG wrote:
Afhverju segir þú að hann sé einhver rosa ökumaður?

Hehe.. mátti kanski misskilja mig, en ég er ekki að segja að eigandinn sé á pari við Kubica :lol: en hann er vel fær um að keyra, hef mínar heimildir fyrir því.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group