bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ég sá nú um daginn breyttan F-350 2004 á 13 millur minnir mig :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///MR HUNG wrote:
Ég sá nú um daginn breyttan F-350 2004 á 13 millur minnir mig :roll:


Er það actavis tröllið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Nei ekki svo gott og hann er nýrri.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Æ sorry.
Það er víst 14.9 :thup:

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=2

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 07:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
gunnar wrote:
sh4rk wrote:
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati


Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar...


þangaðtil að þú týnir frammdrifinu í fyrsta skafli :lol:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 07:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
sh4rk wrote:
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati


Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar...


þangaðtil að þú týnir frammdrifinu í fyrsta skafli :lol:


Þetta er kannski orðum ofaukið.. en framdrifin eru ekki þau áræðanlegustu ,, það er rétt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 07:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
///MR HUNG wrote:


Þessi er líka one of kind,,, gætir keyrt á honum til Ameríku líklegast.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Jahá þú ert svona hress gaur :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
sh4rk wrote:
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati


Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar...


þangaðtil að þú týnir frammdrifinu í fyrsta skafli :lol:


Enda það fyrsta sem þú skiptir um ef þú breytir svona bíl almennilega.

En það er alveg ástæða fyrir því af hverju þessir bílar eru svona vinsælir.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 14:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
sh4rk wrote:
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati


Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar...


þangaðtil að þú týnir frammdrifinu í fyrsta skafli :lol:


Enda það fyrsta sem þú skiptir um ef þú breytir svona bíl almennilega.

En það er alveg ástæða fyrir því af hverju þessir bílar eru svona vinsælir.


já.. heilaþvottur landsmanna um að Toyota sé ofar öllu í gæðum :lol:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
sh4rk wrote:
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati


Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar...


þangaðtil að þú týnir frammdrifinu í fyrsta skafli :lol:


Enda það fyrsta sem þú skiptir um ef þú breytir svona bíl almennilega.

En það er alveg ástæða fyrir því af hverju þessir bílar eru svona vinsælir.


já.. heilaþvottur landsmanna um að Toyota sé ofar öllu í gæðum :lol:


Nei nei þú ert að misskilja, ég var eingöngu að segja að 80 cruiserar væru gríðarlega góðir og sterkir bílar.

Þetta nýja Toyota drasl er engan veginn nógu öflugt.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 15:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
sh4rk wrote:
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati


Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar...


þangaðtil að þú týnir frammdrifinu í fyrsta skafli :lol:


Enda það fyrsta sem þú skiptir um ef þú breytir svona bíl almennilega.

En það er alveg ástæða fyrir því af hverju þessir bílar eru svona vinsælir.


já.. heilaþvottur landsmanna um að Toyota sé ofar öllu í gæðum :lol:


Nei nei þú ert að misskilja, ég var eingöngu að segja að 80 cruiserar væru gríðarlega góðir og sterkir bílar.

Þetta nýja Toyota drasl er engan veginn nógu öflugt.


Já já , fínir bílar veikir gírkassar og handónýt framhásing og léleg hedd , munurinn á að Patrol er með þennan Heddvandamála stympill á sér en ekki 80 cruiserinn er sá að IH gáfu eigendunum miðjuputtan þegar að eitthvað kom fyrir meðan Toyota kæfði þetta niður með góðri þjónustu..

Flottir jeppar og allt , en þetta er að nálgast það að vera 20 ára samt er þetta alltaf á sama verðinu..

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
sh4rk wrote:
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati


Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar...


þangaðtil að þú týnir frammdrifinu í fyrsta skafli :lol:


Enda það fyrsta sem þú skiptir um ef þú breytir svona bíl almennilega.

En það er alveg ástæða fyrir því af hverju þessir bílar eru svona vinsælir.


já.. heilaþvottur landsmanna um að Toyota sé ofar öllu í gæðum :lol:


Nei nei þú ert að misskilja, ég var eingöngu að segja að 80 cruiserar væru gríðarlega góðir og sterkir bílar.

Þetta nýja Toyota drasl er engan veginn nógu öflugt.


Já já , fínir bílar veikir gírkassar og handónýt framhásing og léleg hedd , munurinn á að Patrol er með þennan Heddvandamála stympill á sér en ekki 80 cruiserinn er sá að IH gáfu eigendunum miðjuputtan þegar að eitthvað kom fyrir meðan Toyota kæfði þetta niður með góðri þjónustu..

Flottir jeppar og allt , en þetta er að nálgast það að vera 20 ára samt er þetta alltaf á sama verðinu..


Átt þú ekki þennan :lol:
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=2036


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 16:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
gulli wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
sh4rk wrote:
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati


Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar...


þangaðtil að þú týnir frammdrifinu í fyrsta skafli :lol:


Enda það fyrsta sem þú skiptir um ef þú breytir svona bíl almennilega.

En það er alveg ástæða fyrir því af hverju þessir bílar eru svona vinsælir.


já.. heilaþvottur landsmanna um að Toyota sé ofar öllu í gæðum :lol:


Nei nei þú ert að misskilja, ég var eingöngu að segja að 80 cruiserar væru gríðarlega góðir og sterkir bílar.

Þetta nýja Toyota drasl er engan veginn nógu öflugt.


Já já , fínir bílar veikir gírkassar og handónýt framhásing og léleg hedd , munurinn á að Patrol er með þennan Heddvandamála stympill á sér en ekki 80 cruiserinn er sá að IH gáfu eigendunum miðjuputtan þegar að eitthvað kom fyrir meðan Toyota kæfði þetta niður með góðri þjónustu..

Flottir jeppar og allt , en þetta er að nálgast það að vera 20 ára samt er þetta alltaf á sama verðinu..


Átt þú ekki þennan :lol:
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=2036



jú jú mikið rétt , Hvað með það ?
Eigum við að ræða verðmuninn á þessum bílum ?
skal segja þér að 38" Runner er betri í snjó ef eitthvað er en 44" 80 Cruiser

og ef ég er að fara að eyða 2.5 - 3 millum í jeppa þá þykir mér ekki eðlilegt að frammhásingin gefi sig fljótlega eftir fyrsta snjó eða að þurfa að vera á taugum allan tíman að bíllinn sé ekki að ofhitna..

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Hjalti_gto wrote:
gulli wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
Hjalti_gto wrote:
gunnar wrote:
sh4rk wrote:
80 Cruiser eru mjög góðir en allt of ofmetninr að mínu mati


Að hvaða leyti? Þetta eru ódrepandi bílar...


þangaðtil að þú týnir frammdrifinu í fyrsta skafli :lol:


Enda það fyrsta sem þú skiptir um ef þú breytir svona bíl almennilega.

En það er alveg ástæða fyrir því af hverju þessir bílar eru svona vinsælir.


já.. heilaþvottur landsmanna um að Toyota sé ofar öllu í gæðum :lol:


Nei nei þú ert að misskilja, ég var eingöngu að segja að 80 cruiserar væru gríðarlega góðir og sterkir bílar.

Þetta nýja Toyota drasl er engan veginn nógu öflugt.


Já já , fínir bílar veikir gírkassar og handónýt framhásing og léleg hedd , munurinn á að Patrol er með þennan Heddvandamála stympill á sér en ekki 80 cruiserinn er sá að IH gáfu eigendunum miðjuputtan þegar að eitthvað kom fyrir meðan Toyota kæfði þetta niður með góðri þjónustu..

Flottir jeppar og allt , en þetta er að nálgast það að vera 20 ára samt er þetta alltaf á sama verðinu..


Átt þú ekki þennan :lol:
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=2036



jú jú mikið rétt , Hvað með það ?
Eigum við að ræða verðmuninn á þessum bílum ?
skal segja þér að 38" Runner er betri í snjó ef eitthvað er en 44" 80 Cruiser

og ef ég er að fara að eyða 2.5 - 3 millum í jeppa þá þykir mér ekki eðlilegt að frammhásingin gefi sig fljótlega eftir fyrsta snjó eða að þurfa að vera á taugum allan tíman að bíllinn sé ekki að ofhitna..


:shock: :lol: Ekki fá hjartaáfall,,, finnst bara fyndið hvað þú ert að setja mikið útá TOYOTA og átt einn slíkan sjálfur :thup:

ps: Þetta er ljótur litur á 4runnerinum :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group