bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 410 posts ]  Go to page Previous  1 ... 24, 25, 26, 27, 28  Next
Author Message
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
IvanAnders wrote:
Alpina wrote:
Hvaða væl er þetta............

eru 600ps ekki nóg :shock:

þetta er meira en 100% gain vs oem

Mitt mat er að áræðanleiki spili MARGFALT stærra hlutverk en max power


en þetta er fásinnu mikið afl

300+ ps í blæjunni er frábært ,, og sá bíll er þungur


100% fleiri hestöfl og 50% meira púll er rosalegt 8) 8) 8)


Hvað er 321x2?


Kæmi talan 321 á dynobekkinn ef þú mældir OEM E36 M3 3.2?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Sá hvergi minnst á WHP

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
:bawl: :bawl:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er WHP btw.

Image

Bílinn verður farinn á þriðjudaginn í makeover, sem og vélarpartarnir gerðir shiny.
Og kemur svo í apríl líklega í final tjúninguna.

ég á enn von á því að runna um 1.2bar , enn það fer svosem allt eftir hvernig ásarnir verða tímaðir og svona, enn eigandinn er sammála mér að reyna fá low endið inn fyrr.

Ég get nú ekki ýmindað mér hvernig það væri að keyra þetta með 600hö í cirka 1300kg bíl
Eða 460hö/tonnið (Veyron 531hp/tonnið).

E30 með S50B30 er 215hö tonnið cirka, E30 með S62 væri 307hö , og svo fram eftir götunum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
gstuning wrote:
Ef við leggjum dæmi aðeins niður á blað þá getum við sagt sem svo.

B32 @ 100kpa er 300hö og er með rúmmáls nýtni uppá segjum 100%
B32 @ 200kpa og ætlar að viðhalda sömu nýtni, þá verður hún 600hö.
B32 @ 200kpa og nýtni droppar niður í 90% þá erum við að tala um 540hö.
Helsta vandamálið við að missa nýtni er bakþrýstingur og inntaks hiti og þetta er það tvennt sem
einnig minnkar áhættuna á vandamálum, þannig að það verður minna low end fyrir öruggara líf og high end,.


321hö er crank tala, ekki whp.

Ef þessi bíll er kominn yfir 600hö í hjólin, má gera ráð fyrir því að hann sé hvað? 680hö crank? og það við tæpt BAR?

Hvað er nýtnin á vélinni þá orðin? 1?0%

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hann er 513 í hjólin.

B32 mælast aldrei 321hö flywheel á dyno. nema eftir tjúningar þá kannski.

Þessi virðist skila 310hö ein og sér, og fær 296hö úr 0.95bar boosti ofan á það,

310hö er alveg temmilega fínt bara fyrir B32,

Einnig revvaði ég vélinni ekki þangað til að hún hætti að framleiða power. Hún var að byrja leana þarna og ég sló af henda sést það á boost graphinu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
haha auli ég, las bara "þetta eru whp"
og gerði ráð fyrir því að þetta væri 606hö graphið :oops:


Ég hef allaveganna ennþá rétt fyrir mér! Það er ekki búið að tvöfalda aflið :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er spurning hvað NA aflið er í þessari vél með þessar flækjur og allt það,

Þannig að nálægasta sem hægt er að ætla er 310hö eða svo.

Annars bítta svoleiðis tölur littlu þegar maður getur uppað boostið eftir þörfum til að fá meira power ef maður vill

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jan 2011 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það verður allavega gaman að sjá hvort að minn nær yfir 600ps flywheel og hvað þarf mikið boost til. Svo verður líka gaman að bera saman kúrvurnar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jan 2011 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bara svona uppá funnið.

Ef gert er ráð fyrir að þessi S50 turbo sé 1300kg þá myndi þetta dyno graph sýna jafn mikið power/weight ratio
eins og Veyron við alla snúninga, þannig að hvorugur hefði betra pickup.

Ég gef mér að S50 revvi 1000rpm lengra enn veyroninn.

Image


Low endið yrði mjög erfitt fyrir þessa S50 turbo vél, enn overall þá er þetta hægt með S50 turbo og 1300kg bíl :lol: :lol:

Power / Weight er alveg málið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jan 2011 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gunni ef þið eigið Corner weight græjur þá væri gaman að sjá hvað minn vigtar. Hef ekki enn fengið tölu á það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jan 2011 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
606HP & 616NM er býsna gott...

Ég verð samt að viðurkenna að ég bjóst við meira togi... alveg eins og 100nm meira allavega :P

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jan 2011 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
606HP & 616NM er býsna gott...

Ég verð samt að viðurkenna að ég bjóst við meira togi... alveg eins og 100nm meira allavega :P


er ca 200 nm @ L ekki nóg :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Jan 2011 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
606HP & 616NM er býsna gott...

Ég verð samt að viðurkenna að ég bjóst við meira togi... alveg eins og 100nm meira allavega :P



Ef þú sérð boost kúrvuna þá sérðu að hún er vaxandi með snúningum. Og þetta kemur allt verulega seint inn.
Þegar ég er búinn að tíma þetta aftur þá verður það í það minnsta 100nm auka á flestum stöðum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Mar 2011 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nokkrar myndir frá eigandanum.

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 410 posts ]  Go to page Previous  1 ... 24, 25, 26, 27, 28  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group