bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 23:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Sælir,
eru ekki einhverjir hérna sem þekkja til bensíneyðslu á þessum bílum??
Er að spá í einum 93 árg. beinskiptum með 4.lítra vélinni, en það væri fínt að fá
einhverja hugmynd um eyðsluna á þeim áður en lengra er haldið ;)

Þó þetta sé BMW spjall hljóta einhverjir að hafa reynslu af svona bílum hérna :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 23:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
ég átti svona bíl fyrir nokkrum árum síðan, hann var að eyða:

11 lítrum á hundraði miðað við það að aka á 80 km/h
14 lítrum á hundraði miðað við það að aka á 100 - 120 km/h
16 - 20 innanbæjar miðað við hvenri 18 ára strákar aka

en samt þrususkemmtilegur bíll og ég sé viiirkilega mikið eftir honum!!

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 23:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ok. takk fyrir þetta ;)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group