bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Skemmdarverk - MB 420
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Skal viðurkenna að ég hef sjaldan séð eins ljóta meðferð á bíl sem augljóslega hefur fengið góða ummönnun, bara átakanlegt að sjá þessar myndir.
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic. ... &start=105

Ef þið flettið framar í þráðinn þá sjáið þið hvað mikið hefur verið lagt í bílinn.
Spurning hvort þeir sem gerðu þetta náist einhverntímann.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 10:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Djöfulsins pakk,


Hvað fær fólk til að gera svona :evil:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég á ekki til orð.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 11:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Ekki það að ég sé mikið í því að taka inn á mig ófarir annarra, þá er þetta bara algjörlega of mikið og ég varð bara reiður að sjá þetta.

Vona að þetta pakk finnist og fái sína refsingu.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 11:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Renndi yfir þráðinn og djöfull sem ég varð reiður að sjá þetta

Djöfuls aumingjar, sem eru mjög líklega ekki borgunarmenn fyrir svona.
Vont líka að sjá alla vinnuna sem maðurinn lagði í bílinn, og á einni nóttu er það eyðilagt.

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég þekki svona skítaplebba-aumingjahátt....

Ég lenti í því ítrekað að það var gengið á bílana mína og vina minna fyrir utan heima hjá mér...

Var samt mest sár þegar að það var gengið á 523i sem að ég var búinn að eyða MIKLUM tíma og vinnu í :!:

Ég myndi glaður taka svona skítseyði og meiða þá fyrir hvern sem er... FRÍTT :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 12:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er ömurlegt. Fólk getur verið svo ömurlegt

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
Spurning hvort þeir sem gerðu þetta náist einhverntímann.


Miðað við mína reynslu í svona máli þá skiptir það eigandann engu máli.

Ég hafði meira að segja vitni.

Bara fávitar sem gera svona.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Glupie Kurwy sem gerði þetta!!!

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 13:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
bimmer wrote:
Thrullerinn wrote:
Spurning hvort þeir sem gerðu þetta náist einhverntímann.


Miðað við mína reynslu í svona máli þá skiptir það eigandann engu máli.

Ég hafði meira að segja vitni.

Bara fávitar sem gera svona.



fær hann þetta þá ekki bætt ?? :|

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
EggertD wrote:
bimmer wrote:
Thrullerinn wrote:
Spurning hvort þeir sem gerðu þetta náist einhverntímann.


Miðað við mína reynslu í svona máli þá skiptir það eigandann engu máli.

Ég hafði meira að segja vitni.

Bara fávitar sem gera svona.



fær hann þetta þá ekki bætt ?? :|


Þetta eru rosalega erfið mál. Mín reynsla af svona er að þú þarft að hafa skotheld sönnunargögn um hver gerði þetta. Líklegast eru þetta bara einhverjir krakka asnar sem hafa ekkert betra að gera heldur en að skemma fyrir öðrum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 14:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
SteiniDJ wrote:
EggertD wrote:
bimmer wrote:
Thrullerinn wrote:
Spurning hvort þeir sem gerðu þetta náist einhverntímann.


Miðað við mína reynslu í svona máli þá skiptir það eigandann engu máli.

Ég hafði meira að segja vitni.

Bara fávitar sem gera svona.



fær hann þetta þá ekki bætt ?? :|


Þetta eru rosalega erfið mál. Mín reynsla af svona er að þú þarft að hafa skotheld sönnunargögn um hver gerði þetta. Líklegast eru þetta bara einhverjir krakka asnar sem hafa ekkert betra að gera heldur en að skemma fyrir öðrum.


held að þetta hafi frekar verið einhvað persónulegt heldur en einhver krakkaskítur, brjótast svona inn í skúr hjá manni til að skemma bíl ... fáranlegt

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Margir þurfa enga aástæðu til þess að fremja skemmdarverk, þeir eru bara það ruglaðir í hausnum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Hate crime.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Einmitt þetta er ástæðan fyrir því að blæjan og sjöan eru tryggðar í bak og fyrir þótt þær standi númerlausar inní skúr!!!

Það er alveg nóg að þurfa að lifa með skemmdunum á bílnum en að þurfa að borga selfeitan reikning í ofanálag er bara slæmt.

Ég hef lent í skemmdarverkum á bæði sjöunni og blæjunni en slapp vel útúr þeim í bæði skiptin 7, 9, 13....... :|



Bara ömurlegt það sem hefur verið gert við þennan bíl og vonandi nást þessir drulluhalar sem gerðu þetta :o

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group