bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég er að berjast við íbúð sem er músagangur í. búið að prófa alls konar límbakka, gildrur og fínerí en það kemur bara endalaust af músum.
Þarf klárlega að fá mann í verkið, því það gengur ekkert að drepa þetta endanlega.

Hefur einhver reynslu af svona? Mælið þið með einhverjum fram yfir aðra eða hafið góða reynslu af einhverjum?

Hjálp..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 09:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
Kötturinn minn gamli(rip) sá alveg um þetta fyrir mig!

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég skal reyna að komast að því hvern við notum uppi í vinnu, þeir hafa reynst okkur vel.

En þangað til:

Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
tengdó með stóra tunnu útí skemmu hjá sér .. búnn að græja brú þvert yfir hana sem hvolfist þegar mýsnar stíga út á hana .. svo er svona 20cm af vatni í botninum.. frekar nasty að kíkja ofan í hana.


Efast um að þú viljir svoleiðis gildru í stofuna t.d hehe

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 10:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Varnir og eftirlit

588 5553

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Image

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 11:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
setur fötu, fyllir hana af vatni. setur körfubolta eða fótbolta ofan í fötuna og setur mat ofann á boltan, spýtu upp á fötuna
wholla...

en já, maður í verkið er eflaust besta leiðin til að stoppa þetta.

mæli samt first með því að finna hvaðan þær koma.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Þakka góðar hugmyndir hehe, væri gaman að prófa ða framkvæma eitthvað af þessu, en þetta er orðið það mikið vesen að það er best að fá "professional" í verkið :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 16:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
verður að loka allsataðar sem mýsnar geta verið að koma inn og út, og losa þig við allt sem þær geta borðað, á sama tíma seturu upp gildrur með mat í, svo þegar þær komast ekkert o hafa engan mat, þá er alveg garentíað að þær fara í gildruna...

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group