bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 01. Jul 2025 10:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18985 posts ]  Go to page Previous  1 ... 895, 896, 897, 898, 899, 900, 901 ... 1266  Next
Author Message
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Fyrsti þáttur var fínn en allt hitt var rubbish

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
SteiniDJ wrote:
maxel wrote:
SteiniDJ wrote:
Var í sumarbústað og bauð upp á pizzur fyrsta kvöldið. Þetta var sú fyrsta sem rúllaði út úr ofninum.

Image

Ég verð bara svangur við að sjá hana!! :drool:

Og bara ostur í miðjunni :lol:


Hún lyfti sér svona svakalega í endann. En annars er ostur undir líka.

Ég er bara áhugamaður í pizzugerð og eru öll ráð frá fræðimönnum vel þegin. :lol:

Hahaha ég skal halda kjafti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Vá hvað ég er orðinn svangur af því að sjá þessa pizzu aftur og aftur og aftur :drool:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Bjarkih wrote:
Vá hvað ég er orðinn svangur af því að sjá þessa pizzu aftur og aftur og aftur :drool:



þetta!

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
Bjarkih wrote:
Vá hvað ég er orðinn svangur af því að sjá þessa pizzu aftur og aftur og aftur :drool:



þetta!


Halda BMW Kraftur PIZZAKVÖLD??? Verður allt að vera handmade þar.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
SteiniDJ wrote:
John Rogers wrote:
Bjarkih wrote:
Vá hvað ég er orðinn svangur af því að sjá þessa pizzu aftur og aftur og aftur :drool:



þetta!


Halda BMW Kraftur PIZZAKVÖLD??? Verður allt að vera handmade þar.


Heima hjá þér, gogo.

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
tinni77 wrote:
SteiniDJ wrote:
John Rogers wrote:
Bjarkih wrote:
Vá hvað ég er orðinn svangur af því að sjá þessa pizzu aftur og aftur og aftur :drool:



þetta!


Halda BMW Kraftur PIZZAKVÖLD??? Verður allt að vera handmade þar.


Heima hjá þér, gogo.


Alveg sæmilega stórt hús sem ég bý í, en er ekki að fara hýsa eitthvað ultra matarboð fyrir kraftinn. :lol:

Finna bara skúr hjá einhverjum, hlaða upp ofnum þar (pizzuofnar!) og DÚNDRA út pizzum!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 18:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Image

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Fáránlega var maður nú lengi að fatta þetta. :lol: :lol2:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 18:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
kalli* wrote:
Fáránlega var maður nú lengi að fatta þetta. :lol: :lol2:

hvað er að fatta? :?
örlbilgju ofn með hönd að veifa :|

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 19:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Joibs wrote:
kalli* wrote:
Fáránlega var maður nú lengi að fatta þetta. :lol: :lol2:

hvað er að fatta? :?
örlbilgju ofn með hönd að veifa :|


Orðagrín á ensku.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Microwave. Micro Wave. Micro er virkilega lítil mælieining og wave er að veifa.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 19:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
SteiniDJ wrote:
Microwave. Micro Wave. Micro er virkilega lítil mælieining og wave er að veifa.

oki skil miklu betur núna :lol: :lol:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 23:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
SteiniDJ wrote:
Microwave. Micro Wave. Micro er virkilega lítil mælieining og wave er að veifa.


Þetta kallar maður sko að kryfja froskinn! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
iar wrote:
SteiniDJ wrote:
Microwave. Micro Wave. Micro er virkilega lítil mælieining og wave er að veifa.


Þetta kallar maður sko að kryfja froskinn! :lol:


Splitting atoms!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18985 posts ]  Go to page Previous  1 ... 895, 896, 897, 898, 899, 900, 901 ... 1266  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group