bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Aron Andrew wrote:
Flottur gamli, til hamingju!

Ferðu nokkuð að rukka meira þó þú sért orðinn bigshot? :lol: :santa:



Íslendingar fá afslátt :)

Takk fyrir kveðjurnar. Þetta var meiriháttar dagur á alla kannta.

Nú eru bara 7 mánuðir og 9 dagar í lok næstu gráðu. Og svo skulum við láta þar við sitja. Kominn með nóg
af skólabekk og langar að fara komast að vinna til að lærdómurinn sem maður hefur fengið í háskóla
nýtist almennilega í að læra á vinnustaðnum (þar sem alvöru námið fer fram).

Mæli með því að menn láti ekki við sitja að fara í nám eða aukið nám.
Og ekki vera smeykur við skólagjöld og dýrt uppihald í útlöndum. Hvað eru 11milljónir á milli vina :oops: :oops:
Og ekki dirfast að væla yfir skólagjöldum á Íslandi :lol: :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Image

:shock: :shock: :shock:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gstuning wrote:
Aron Andrew wrote:
Flottur gamli, til hamingju!

Ferðu nokkuð að rukka meira þó þú sért orðinn bigshot? :lol: :santa:



Íslendingar fá afslátt :)

Takk fyrir kveðjurnar. Þetta var meiriháttar dagur á alla kannta.

Nú eru bara 7 mánuðir og 9 dagar í lok næstu gráðu. Og svo skulum við láta þar við sitja. Kominn með nóg
af skólabekk og langar að fara komast að vinna til að lærdómurinn sem maður hefur fengið í háskóla
nýtist almennilega í að læra á vinnustaðnum (þar sem alvöru námið fer fram).

Mæli með því að menn láti ekki við sitja að fara í nám eða aukið nám.
Og ekki vera smeykur við skólagjöld og dýrt uppihald í útlöndum. Hvað eru 11milljónir á milli vina :oops: :oops:
Og ekki dirfast að væla yfir skólagjöldum á Íslandi :lol: :lol:


Til hamingju vinur, þú stendur þig vel :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Til hamingju með árangurinn ! :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Frábært, gangi þér svo vel!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Stefan325i wrote:
Image

:shock: :shock: :shock:



Var þetta nokkuð eftir einn ákveðinn E36 ? :angel: :lol:


Annars til hamingju Gunni, bara flott hjá þér gamli ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 06:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Image

Verðum svo að taka bjór næst þegar þú verður í heimsborginni.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Feb 2011 00:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 16. Jan 2005 02:25
Posts: 204
Location: Einhversstaðar á milli himnaríkis og helvítis
Til hamingju TurboGunny! :thup:

_________________
Anton

1992 BMW E36 318IS Coupe og...
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvar skildi Gusturinn vera núna 8) 8) 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Í þinni bifreið í kleinuhringjagerð 8) 8) 8)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
í atvinnuviðtali 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Holy Crap..

Þetta var án efa erfiðasti dagur sem ég hef lent í.

Ég er með fáránlegann hausverk eftir daginn, endalausar spurningar og verkefni. Í tour-inu þá var ég held bara
heiladofinn til að ná að slefa yfir öllu ruglaða dótinu.
BTW , absolute insanity að fá að fara rúnt í gjöðveiku F1 vélar fyrirtæki.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Holy Crap..

Þetta var án efa erfiðasti dagur sem ég hef lent í.

Ég er með fáránlegann hausverk eftir daginn, endalausar spurningar og verkefni. Í tour-inu þá var ég held bara
heiladofinn til að ná að slefa yfir öllu ruglaða dótinu.
BTW , absolute insanity að fá að fara rúnt í gjöðveiku F1 vélar fyrirtæki.


Ilmor?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ilmor gerir ekki F1 lengur.

Þetta er það sem Ilmor varð að.

Mercedes Benz High Performance Engines.

svakalegt joint.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Ilmor gerir ekki F1 lengur.

Þetta er það sem Ilmor varð að.

Mercedes Benz High Performance Engines.

svakalegt joint.


Ok þetta er semsagt Ilmor :lol:
(með benz merki)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group