X5 (E70) 3.0d: "Owner's handbook" segir: Fuel tank approx. 85 Liters including a reserve of approx. 8 Liters. Fór 1125km á tankinum, stútfyllti með 83 L (7,4L/100km) OBC sagði 7,3.
Ég er nú mjög sáttur við eldsneytiseyðsluna en ekki eins við rafmagnseyðsluna eða frekar skort á rafmagnsframmleiðslu. Það kemur alltaf upp á eftir frostakafla og snattkeyrslu að rafkerfið kvartar undan rafhleðsluskorti og það finnst að "startið" er slappt. Umboðið segir þetta algengt á Diesel Range & BMW hjá þeim og ekkert annað að gera við þessar aðstæður en að tengja hleðslutækið annað slagið. Þetta er að ganga að rafgeyminum dauðum og mér leiðum. Þessi bíll er eiginlega "Hybrid"/blendingur því að hann er mun oftar tengdur við RAF-hleðslutæki en (jarðefna-)eldsneytishleðslutæki

.
p.s. hef ekki enn tekið saman kostnaðinn af RAF-hleðslunum sem væri auðvitað sanngjarnt ef maður ætlar að finna út hvað hver ekinn km raunverulega kostar.