bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 17:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 22:06
Posts: 63
Location: Njarðvík
Samkvæmt OBC er hann núna í 9,6 (ekinn núna 62k km), hækkar alltaf í 9,7 í lok vetrar en lækkar aftur í 9,4 á haustin.

P.S. hef lengst farið 1125 km á tankinum (4pers í bílnum), AEY-Bakkafj-AEY-Sandgerði-Fitjar, galtómur tankur...

_________________
BMW X5 3.0d (E70) MY 2007-aug
BMW 320da - MY 2007-apr-26 (Seldur)
BMW M5 E34 3.8 (Daytona-violet) '94, (farinn)
BMW 2002tii ´74 (ættleiddur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
2002tii wrote:
Samkvæmt OBC er hann núna í 9,6 (ekinn núna 62k km), hækkar alltaf í 9,7 í lok vetrar en lækkar aftur í 9,4 á haustin.

P.S. hef lengst farið 1125 km á tankinum (4pers í bílnum), AEY-Bakkafj-AEY-Sandgerði-Fitjar, galtómur tankur...


Hversu stór tankur?

Ég kemst ekki einusinni 600km á mínum 80lítra tanki :shock:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
100 lítra tankur í X5 8)

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 06:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
HAMAR wrote:
100 lítra tankur í X5 8)


er ekki 93lítra í DIESEL :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 22:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 22:06
Posts: 63
Location: Njarðvík
X5 (E70) 3.0d: "Owner's handbook" segir: Fuel tank approx. 85 Liters including a reserve of approx. 8 Liters. Fór 1125km á tankinum, stútfyllti með 83 L (7,4L/100km) OBC sagði 7,3.

Ég er nú mjög sáttur við eldsneytiseyðsluna en ekki eins við rafmagnseyðsluna eða frekar skort á rafmagnsframmleiðslu. Það kemur alltaf upp á eftir frostakafla og snattkeyrslu að rafkerfið kvartar undan rafhleðsluskorti og það finnst að "startið" er slappt. Umboðið segir þetta algengt á Diesel Range & BMW hjá þeim og ekkert annað að gera við þessar aðstæður en að tengja hleðslutækið annað slagið. Þetta er að ganga að rafgeyminum dauðum og mér leiðum. Þessi bíll er eiginlega "Hybrid"/blendingur því að hann er mun oftar tengdur við RAF-hleðslutæki en (jarðefna-)eldsneytishleðslutæki :-).

p.s. hef ekki enn tekið saman kostnaðinn af RAF-hleðslunum sem væri auðvitað sanngjarnt ef maður ætlar að finna út hvað hver ekinn km raunverulega kostar.

_________________
BMW X5 3.0d (E70) MY 2007-aug
BMW 320da - MY 2007-apr-26 (Seldur)
BMW M5 E34 3.8 (Daytona-violet) '94, (farinn)
BMW 2002tii ´74 (ættleiddur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
2002tii wrote:
X5 (E70) 3.0d: "Owner's handbook" segir: Fuel tank approx. 85 Liters including a reserve of approx. 8 Liters. Fór 1125km á tankinum, stútfyllti með 83 L (7,4L/100km) OBC sagði 7,3.

Ég er nú mjög sáttur við eldsneytiseyðsluna en ekki eins við rafmagnseyðsluna eða frekar skort á rafmagnsframmleiðslu. Það kemur alltaf upp á eftir frostakafla og snattkeyrslu að rafkerfið kvartar undan rafhleðsluskorti og það finnst að "startið" er slappt. Umboðið segir þetta algengt á Diesel Range & BMW hjá þeim og ekkert annað að gera við þessar aðstæður en að tengja hleðslutækið annað slagið. Þetta er að ganga að rafgeyminum dauðum og mér leiðum. Þessi bíll er eiginlega "Hybrid"/blendingur því að hann er mun oftar tengdur við RAF-hleðslutæki en (jarðefna-)eldsneytishleðslutæki :-).

p.s. hef ekki enn tekið saman kostnaðinn af RAF-hleðslunum sem væri auðvitað sanngjarnt ef maður ætlar að finna út hvað hver ekinn km raunverulega kostar.


haha,, þetta er eitt besta komment lengi ..... :lol: :lol:

Óskar.. E34 M5 hefði BARA farið í gang :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group