bebecar wrote:
Here we go again....
Eins og ég sagði áður þá er tvennt heilagt hjá mér (rauð ljós og ekki keyra eftir einn) hámarkshraði er eitthvað sem ég held að við flestir brjótum DAGLEGA.
Það er GLÆPSAMLEGT að keyra svona glæfralega innanbæjar en margir gera þetta utanbæjar á auðum vegi við góðar aðstæður. Flestir hægja þó strax á sér og þeir sjá annan bíl til að mæta honum ekki á of mikilli ferð.
Ég er sjálfur óttaleg tjéllíng því ég er svo ROSALEGA lögguhræddur - Hvalfjörðurinn er þó gott svæði... víða sést mjög langt

Eitt fyndið sem gerðist í gærkvöldi
Ég og stefán vorum að keyra eitthvað niður í bæ í keflavík
og á götu sem er venjulega einstefna en vegna vega framkvæmda þá er hún í báðar áttir núna
jæja ,
vorum að keyra niður götuna og þá kom Subaru Impreza og Integra á fljúgandi ferð framúr okkur,
Merkileg heimska í gangi þar,
Ég fer eftir því sama og Bebecar,
ég er nokkuð viss um að hafa brotið restina af lögunum, og er búinn að borga drúgt fyrir það
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
