bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
er þetta LN-219 eða 2007 bílinn ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
LN held ég
Hef séð þennan bil oft mjög skítugan lagt fyrir framan skemmtilstaði bæjarins

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
demm..

Bjössi hefði ekki átt að selja hann :thdown:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
slapi wrote:
Nei nei steini minn , það var enginn glannaskapur þegar benzinn var stútaður :lol: :lol:


Er ég að hugsa um eitthvað annað atvik? Rámar óttarlega mikið í einhverja AMG veltu sem var svo víst enginn ofsaakstur. Hætti kannski að fylgja málinu eftir á miðri leið ...

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
uhh.. rúmlega 600hö benz tekur bókstaflega niður vegrið smyrst utan um brúarstólpa og rennur svo á toppnum einhverja tugi metra lágmark og endar uppí brekku

mikil óheppni í gangi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
uhh.. rúmlega 600hö benz tekur bókstaflega niður vegrið smyrst utan um brúarstólpa og rennur svo á toppnum einhverja tugi metra lágmark og endar uppí brekku

mikil óheppni í gangi


Akkúrat... hverslags fábjáni heldur slíku fram .............. og trúir því :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Aron Fridrik wrote:
demm..

Bjössi hefði ekki átt að selja hann :thdown:


Ekki eins og Þetta hafi verið góður bíll

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 18:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
IvanAnders wrote:
Aron Fridrik wrote:
demm..

Bjössi hefði ekki átt að selja hann :thdown:


Ekki eins og Þetta hafi verið góður bíll


já alveg ömurlegur......fjaðrar ekki neitt og drífur ekkert í snjó!!!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 18:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
bjössi var búinn að gera hann ... geðveikan, ótrúlega skemmlegur bíll

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 19:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
hélt fyrst að það væri verið að leita að mér...

þar sem ég fór útaf í gær á e39 og fór svo í burtu

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
IvanAnders wrote:
Aron Fridrik wrote:
demm..

Bjössi hefði ekki átt að selja hann :thdown:


Ekki eins og Þetta hafi verið góður bíll



Hvað var að hrjá þennan bíl ?

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Viggóhelgi wrote:
bjössi var búinn að gera hann ... geðveikan, ótrúlega skemmlegur bíll


Er M6 ekki geðveikur stock? hvað var gert við þennan?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 05:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Aron M5 wrote:
IvanAnders wrote:
Aron Fridrik wrote:
demm..

Bjössi hefði ekki átt að selja hann :thdown:


Ekki eins og Þetta hafi verið góður bíll



Hvað var að hrjá þennan bíl ?


Þessi bíll var bara algjörlega gallalaus þegar að ég skoðaði hann hjá Bjössa.... aldrei svo lítið sem ryk á honum.... alltaf hreinn aldrei keyrður á gáleysislegan eða fábjánalegan hátt... þrátt fyrir að ég hafi nú séð allavega tvisvar til hans á góðu gjöfinni :)

Er einmitt forvitinn að vita hvað var að þessu eintaki áður en að fyrrnefndur eignaðist hann :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group