SævarSig wrote:
ppp wrote:
Sá running E39 í gær á YouTube, keyrðann 387.000km.
Dísel reyndar. En shit, það er keyrsla.
Það er nú e39 520D í kef, ökukennslubíll. Keyrður 44x.xxx km og það er enþá original kúpling og hefur aldrei bilað eitthvað af viti.
Rangt, bíllinn er staddur í Garðinum og í eigu Sigurðar Gíslasonar sem á og rekur Ökuskóla S.G. ásamt syni sínum en þeir kenna saman öll stig ökunáms víðsvegar á landinu.
Ég hef einmitt keyrt umræddan E39 520d Touring en hann er beinskiptur, facelift og allra hráasti E39 sem ég hef komið í tæri við en það liggur við að það sé ekki útvarp í honum
