Þótt það virðist eins og ekkert sé að gerast er ég alltaf sí hugsandi um þessi M50 verkefni.
Ég er alveg að vera kominn á það á reyna við það að smíða BESTA ever aftermarket M50 turbo setup, þ.e power band lega séð. Ekki láta bara duga að fá 500hö og vera með crappy low end.
Þá er ég að tala um massa hratt spool, massa low end tog (400-450nm í kringum 2000-3000rpm) og svo 650nm 3000-3500+
Sem endar samt sem áður í 500hö.
Þetta krefst betri uppsetningu á knastásum til að virkja low endið. Og þetta þýðir að ég gæti verið að fara í vanos hedd.
Og myndi þá selja non vanos heddin. Enn þetta á eftir að koma í ljós því að non vanos ásarnir eru ekki með nóg ventla lift vs non vanos ásar og ekki er hægt að mixa þá samann. Og ég get ekki farið í peningalega S50 US single vanos ása heldur.
Þarf að skoða þetta enn single vanosið myndi allaveganna hjálpa til í þessu. Enn lítið overlap og mikið lift vel stillt myndi
virkilega hjálpa low endinu.
Ég myndi þá gera ráð fyrir því að low endið sýni 1bar boost eða svo og svo mid rangið sýni 1.3-1.6bar boost til að ná 650nm, og svo hækka boostið í 2bör þar sem að
vélin hættir að anda sjálf á efri snúning og því þyrfti að stöffa öllu því lofti sem fæst þangað ofan í.
Þetta ætti að gefa verulega góða ef ekki bestu ever M50B25 power kúrvu sem sést hefur.
Núna er S50B32 alveg að fara í einhvern tíma og þá get ég farið að byrja á turbo greininni sem ég er enn að "hanna" í bílinn
svo þetta komi sem best út.
Eitthvað í þessa átt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
