bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hvað segið þið, er fólk búið að gleyma þessari uppfinningu? Ég er orðinn hundleiður á að bíða eftir bíl við gatnamót, en svo beygir hann án þess að gefa stefnuljós. Það þarf að ræða eitthvað við svona lið. :burn:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 09:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
miKið rosalega er eg sammala þer nuna þorsteinn!!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Veit ekki með ykkur, en mér finnst að undanfarnar vikur hafi notkun stefnuljósa bara hreinlega verið snarhætt..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég tekið aðeins eftir þessu, en ekki mikið samt. Hef reyndar ekki keyrt mikið á Höfuðborgarsvæðinu upp á síðkastið..

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 11:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Það þyrftu allir að vinna á vörubíl í eins og eitt ár, myndu fljótlega komast að því að þau kæmust ekkert án þess að gefa stefnuljós.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 11:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Þetta er bara normið á höfuðborgarsvæðinu. Áberandi minnst gefin stefnuljós í ljósaþyrpingunni.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ég reyni sem mest að gefa stefniljós (Hef samt tekið einhvernveginn eftir því að ég gef oftar stefnuljós því minni
af umferð sem er í kringum mig :lol: :lol: ), á líka til samt á að gefa stefnuljós frekar seint...maður er samt farinn
að vera frekar pirraður á að fólki gefi ekkert stefnuljós þannig að ég er að reyna vinna betur í þessu sjálfur. :thup:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta er ekkert sem þú vinnur í. Þú notar bara þessa litlu stöng þegar þú ert að fara beygja og gerir öllum lífið léttara. Þetta er allt nema flókið.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
BjarkiHS wrote:
Það þyrftu allir að vinna á vörubíl í eins og eitt ár, myndu fljótlega komast að því að þau kæmust ekkert án þess að gefa stefnuljós.



Sammála, magnað hvað maður fær mikið svigrúm um leið og þú kveikir á stefnuljósum þegar þú ert á trailer með gámalyftu :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 11:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
John Rogers wrote:
BjarkiHS wrote:
Það þyrftu allir að vinna á vörubíl í eins og eitt ár, myndu fljótlega komast að því að þau kæmust ekkert án þess að gefa stefnuljós.



Sammála, magnað hvað maður fær mikið svigrúm um leið og þú kveikir á stefnuljósum þegar þú ert á trailer með gámalyftu :lol:


Akkúrat. Ég skal fúslega viðurkenna að ég var latur við að gefa stefnuljós fyrir meirapróf.
En ég vandist fljótlega á að gefa merki þegar ég byrjaði að vinna við að keyra, og geri það nú undantekningalítið á heimilisbílnum.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 12:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
isspiss á íslandi treysti ég hvort sem er ekkert fólki sem gefur stefnuljós


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Astijons wrote:
isspiss á íslandi treysti ég hvort sem er ekkert fólki sem gefur stefnuljós


Stefniljós geta nú verið ruglandi líka þegar fólk passar sig ekkert að slökkva á þeim,
hef heyrt um árekstra sem hafa orðið vegna þess að manneskjan var með stefnuljósið
á en ætlaði aldrei að beygja. Hef líka séð fólk keyra alveg hátt upp í 5 km eða meira með
stefnuljósið í gangi á beinum veg. :lol:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Astijons wrote:
isspiss á íslandi treysti ég hvort sem er ekkert fólki sem gefur stefnuljós


nákvæmlega, þeir sem nota þetta virðast alltaf gleyma þessu á.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ágætt að koma því upp í vana að reka út puttan þegar maður beygjir.. þá gefuru stefnuljós á endanum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Stefnuljós
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
ágætt að koma því upp í vana að reka út puttan þegar maður beygjir.. þá gefuru stefnuljós á endanum


Er ekki flóknara en það.

Sjaldnast sem menn kveikja óvart á stefnuljósunum þegar þeir aka í beina línu og því sér maður oftast ef einhver er doofus sem ekur um með ljósin á eða hvort hann sé að fara beygja.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group