bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gaurinn var á cool-down lap, full slicks. Kemur upp brekkuna eftir Eau Rouge og yfir blindu begjuna.

Click pix for vid.

Image

Þetta er afraksturinn, en ekki öll sagan samt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
er eitthvað á brautinni ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Aron Fridrik wrote:
er eitthvað á brautinni ?

Frostlögur..

aumingja maðurinn var á cool-down lap eftir frábærann dag á brautinni. Verulega heppinn samt þarna í lokin

Ég stend alltaf smá stund fyrir framan bílinn og glotti eftir að maður kemur heim að loknum track-day. bæði að því að það var gaman og að því að maður er svo feginn að hafa geta keyrt heim.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Gott að hann datt bara en meiddi sig ekkert meira þegar hinn bíllinn rakst í hans meðan
hann var að stíga út úr bílnum. Hljót að vear leiðinlegt að lenda í svona, hverning er það
með tryggingar á svona stórum brautum ? Coverar engin slys þarna er það nokkuð ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
kalli* wrote:
Gott að hann datt bara en meiddi sig ekkert meira þegar hinn bíllinn rakst í hans meðan
hann var að stíga út úr bílnum. Hljót að vear leiðinlegt að lenda í svona, hverning er það
með tryggingar á svona stórum brautum ? Coverar engin slys þarna er það nokkuð ?


NEI, ótryggt nema þú kaupir spes brautartryggingu sem er því miður ekki í boði hér, en UK menn geta held ég keypt, sem og fleiri lönd.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Dýrt sport. :shock: (Ef maður klessir á)

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
kalli* wrote:
Dýrt sport. :shock: (Ef maður klessir á)

Sveinbjörn getur staðfest það.

Eina sem ég hef skemmt í þessum hasar eru splitterinn að framan, einn kastari (poppaði út) og nokkrar felgur (lakkið) en þær eru ekkert að fíla malargryfjurnar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Hvað kom fyrir hjá sveinbirni ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 14:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
kalli* wrote:
Hvað kom fyrir hjá sveinbirni ?

:burn: :burn: :born: :born: :roll: :roll: ](*,) =; :squint: [-X [-X [-o< [-o<

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
kalli* wrote:
Hvað kom fyrir hjá sveinbirni ?


Það var einhver djöfull að æsa hann upp þannig að honum tókst að
klessa utan í vegg sem áður var talið ómögulegt að klessa á.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
kalli* wrote:
Hvað kom fyrir hjá sveinbirni ?


Það var einhver djöfull að æsa hann upp þannig að honum tókst að
klessa utan í vegg sem áður var talið ómögulegt að klessa á.


:santa: never try to replicate the drift king :lol:
Skelfilega dýrt spaug samt, og ekkert spaugilegt við það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Á hvaða bíl gerðist þetta ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
338i Cabrio

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group