bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Vúhú,fékk þykkt umslag af bifreiðagjöldum inn um lúguna.
Shitt, hvað þetta hefur hækkað :shock:

Dæmi:Bmw 530d e60 20.000kr
Bmw 320d e46 18.502kr
Ford F150 31.000kr
Pusjó 206 1400cc-11.000kr
EN, Yarisinn lækkar niður í 7000kall og hann er sá eini sem er gefinn upp með CO2 losun af þessum bílum,,,Why?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
það ættu að vera til nægar upplýsingar og co2 losun á þessum bmw bílum, sem og hinum örugglega líka ef þeir eru ekki hundgamlir.

Hlýtur að vera hægt að kæra þetta og fá réttann reikning ef það væri hagstæðara.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
ég fékk líka óuppgefið fyrir cabrio

... komið uppí 17.000 kr.

en miðað við hvernig þetta er reiknað með engri mengunartölu er ég ekki viss hvort ég sé í betri málum með það að mengunartöluni sé slept eða hvort þetta sé í raun ódýrar en það á að vera :roll:

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Báknið burt!
Þessar endalausu hækkanir á opinberum álögum eru farnar að gera mér lífið ansi leitt.
320iA touring er 18þús
525ix er yfir 20þús

Bifreiðagjöld voru sett á sem tímabundinn skattur fyrir mörgum árum!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarki wrote:
Báknið burt!
Þessar endalausu hækkanir á opinberum álögum eru farnar að gera mér lífið ansi leitt.
320iA touring er 18þús
525ix er yfir 20þús

Bifreiðagjöld voru sett á sem tímabundinn skattur fyrir mörgum árum!!


Þú lang-skólagengni snillingur með innanntóma hagfræðifrasa.. gerðu eitthvað í málinu.. og hættu þessu mjálmi .. á facebook og víðar

óþolandi að lesa svona þvaður ((ekki bara þú)) þessi og hinn burt ,,,

þegar X-D og aðrir meðstjórnendur .. skila búinu eins og það var ,, haldið þið að það sé auðvelt að reisa þetta við sísvona


en ég er sammála að farartækja eigendur eru byrðum hlaðnir þessa dagana

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Alpina wrote:

þegar X-D og aðrir meðstjórnendur .. skila búinu eins og það var ,, haldið þið að það sé auðvelt að reisa þetta við sísvona



X-D segist vera hægri en þeir fylgja ekki þeirri stefnu. Báknið stækkaði í þeirra tíð, þeir lækkuðu skatta í uppsveiflu o.fl. fundamental hagstjórnarmistök. Enginn hægri flokkur eða hægri pólitík gerir ráð fyrir spillingu, deila gæðum út til vina og vandamanna eða hafa það að leiðarljósi framar öllu að tryggja hag flokksmanna fremur en þjóðarinnar.

Erfitt að koma að búinu svona en það sem Jóhanna og Steingrímur hafa verið að gera er flest hræðilegt og þjóðinni blæðir (þú veist hvað bensínið kostar, þú veist hvað bjórinn sem við drukkum á föstudaginn kostaði!!)
Indriði Þorláksson er hugmyndasmiður að mörgu ásamt Steingrími og Indriði er virkilega vondur og illa innrættur maður.
Sá viðbjóður sem á sér nú stað í þessu þjóðfélagi í niðurskriftum skulda, sölu á fyrirtækjum o.fl. er verri en það sem átti sér stað fyrir hrun!
Það er ekkert nýtt Ísland og verður varla. No hard feelings

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarki wrote:
Alpina wrote:

þegar X-D og aðrir meðstjórnendur .. skila búinu eins og það var ,, haldið þið að það sé auðvelt að reisa þetta við sísvona



X-D segist vera hægri en þeir fylgja ekki þeirri stefnu. Báknið stækkaði í þeirra tíð, þeir lækkuðu skatta í uppsveiflu o.fl. fundamental hagstjórnarmistök. Enginn hægri flokkur eða hægri pólitík gerir ráð fyrir spillingu, deila gæðum út til vina og vandamanna eða hafa það að leiðarljósi framar öllu að tryggja hag flokksmanna fremur en þjóðarinnar.

Erfitt að koma að búinu svona en það sem Jóhanna og Steingrímur hafa verið að gera er flest hræðilegt og þjóðinni blæðir (þú veist hvað bensínið kostar, þú veist hvað bjórinn sem við drukkum á föstudaginn kostaði!!)
Indriði Þorláksson er hugmyndasmiður að mörgu ásamt Steingrími og Indriði er virkilega vondur og illa innrættur maður.
Sá viðbjóður sem á sér nú stað í þessu þjóðfélagi í niðurskriftum skulda, sölu á fyrirtækjum o.fl. er verri en það sem átti sér stað fyrir hrun!
Það er ekkert nýtt Ísland og verður varla. No hard feelings


:drunk: :drunk: :drunk: greinilega :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sezar wrote:
Vúhú,fékk þykkt umslag af bifreiðagjöldum inn um lúguna.
Shitt, hvað þetta hefur hækkað :shock:

Dæmi:Bmw 530d e60 20.000kr
Bmw 320d e46 18.502kr
Ford F150 31.000kr
Pusjó 206 1400cc-11.000kr
EN, Yarisinn lækkar niður í 7000kall og hann er sá eini sem er gefinn upp með CO2 losun af þessum bílum,,,Why?


Þetta er nú meira failið þessi bifreiðagjalda breyting. Helmingur allra bíla er með óskráðar CO2 upplýsingar :aww:

Með fyrirvara um CO2 tölur þá ættir þú að geta fengið BMW bílana lækkaða töluvert.
530d bsk er 185g/kg
Það er þá (185-121)*120+5000= 12680kr
530d ssk er 205g/kg
Það væri þá (205-121)*120+5000= 15080kr
320d sýnist mér vera 153g/kg
Það samsvarar (153-121)*120+5000= 8840kr

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Svokallað Rip-Off

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
JOGA wrote:
Sezar wrote:
Vúhú,fékk þykkt umslag af bifreiðagjöldum inn um lúguna.
Shitt, hvað þetta hefur hækkað :shock:

Dæmi:Bmw 530d e60 20.000kr
Bmw 320d e46 18.502kr
Ford F150 31.000kr
Pusjó 206 1400cc-11.000kr
EN, Yarisinn lækkar niður í 7000kall og hann er sá eini sem er gefinn upp með CO2 losun af þessum bílum,,,Why?


Þetta er nú meira failið þessi bifreiðagjalda breyting. Helmingur allra bíla er með óskráðar CO2 upplýsingar :aww:

Með fyrirvara um CO2 tölur þá ættir þú að geta fengið BMW bílana lækkaða töluvert.
530d bsk er 185g/kg
Það er þá (185-121)*120+5000= 12680kr
530d ssk er 205g/kg
Það væri þá (205-121)*120+5000= 15080kr
320d sýnist mér vera 153g/kg
Það samsvarar (153-121)*120+5000= 8840kr

hvar ertu að finna þessar mengunnar tölur ? sérðu 325i e36 ?

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Formúlan ef ekki er skráð CO2 er:

Eiginþyngd x 0,12 + 50 = reiknuð CO2.

Svo plöggar maður CO2 (hvort sem það er actualt eða ekki) í þessa formúlu:

(CO2 - 121)*120 + 5000 = Bifreiðagjöld

Þ.e. lágmarksgjald er 5000kr. og allir bílar undir með CO2 losun undir 120g/km falla í þann flokk. Svo eru greiddar 120kr fyrir hvert gramm af CO2 umfram 120g.

Ef bíllinn er yfir 3500kg í eiginþyngd eru aðrar reglur. Man ekki tölurnar en basicly er lágmarksgjald plús gjald fyrir hvert kíló umfram 3500kg

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Árni S. wrote:
JOGA wrote:
Sezar wrote:
Vúhú,fékk þykkt umslag af bifreiðagjöldum inn um lúguna.
Shitt, hvað þetta hefur hækkað :shock:

Dæmi:Bmw 530d e60 20.000kr
Bmw 320d e46 18.502kr
Ford F150 31.000kr
Pusjó 206 1400cc-11.000kr
EN, Yarisinn lækkar niður í 7000kall og hann er sá eini sem er gefinn upp með CO2 losun af þessum bílum,,,Why?


Þetta er nú meira failið þessi bifreiðagjalda breyting. Helmingur allra bíla er með óskráðar CO2 upplýsingar :aww:

Með fyrirvara um CO2 tölur þá ættir þú að geta fengið BMW bílana lækkaða töluvert.
530d bsk er 185g/kg
Það er þá (185-121)*120+5000= 12680kr
530d ssk er 205g/kg
Það væri þá (205-121)*120+5000= 15080kr
320d sýnist mér vera 153g/kg
Það samsvarar (153-121)*120+5000= 8840kr

hvar ertu að finna þessar mengunnar tölur ? sérðu 325i e36 ?[/quote]

Google bara. E36 er orðinn það gamall að það er erfitt að finna CO2 tölur. Verður líklegast alltaf miðað við eiginþyngd á okkar skrjóðum.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þá á það sama sennilegast við E39. Sýnist ég vera borga það sama og aðrir E39 eigendur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Mega fínt að vera skráður 316. :lol:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bifreiðagjöldin.
PostPosted: Thu 20. Jan 2011 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
kalli* wrote:
Mega fínt að vera skráður 316. :lol:


Jamm ættir að spara um 1440kr tvisvar á ári. :D :lol:
(M.v. að 325i sé 100kg. þyngri)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group