bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Árni S. wrote:
Steini B wrote:
Einarsss wrote:
viftukúplingin er ónýt

Er hún ekki ónýt ef hún hreyfist ekki?
Hún snýst allavega hjá mér (ekki nema hún hafi bara akkúrat gert það meðan ég var með húddið opið...)

ef þú getur stoppað hana með höndunum eða sett eitthvað á til að hægja á henni á hún ekki að stoppa ... ef þú getur stoppað viftu kúplinguni er hún líklegast ónýt



Hún byrjar ekki að virka fyrr en bíllinn er kominn á ákveðið hitastig .. þegar mælirinn er farinn lengra en fyrir miðju þá myndi ég prófa að reyna stoppa hana með upprúlluðu dagblaði t.d.. ef það tekst auðveldlega þá er hún kapút. En lýsingin á hitanum bendir allt til þess að hún sé of slöpp

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Viftukúplingin og spaðinn koma frá Axel Jóhanni,,,,svo hann ber alla ábyrgð ef kúplingin er kapút :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta var selt með klukkutíma ábyrgð, því miður! :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 17:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
Einarsss wrote:
Árni S. wrote:
Steini B wrote:
Einarsss wrote:
viftukúplingin er ónýt

Er hún ekki ónýt ef hún hreyfist ekki?
Hún snýst allavega hjá mér (ekki nema hún hafi bara akkúrat gert það meðan ég var með húddið opið...)

ef þú getur stoppað hana með höndunum eða sett eitthvað á til að hægja á henni á hún ekki að stoppa ... ef þú getur stoppað viftu kúplinguni er hún líklegast ónýt



Hún byrjar ekki að virka fyrr en bíllinn er kominn á ákveðið hitastig .. þegar mælirinn er farinn lengra en fyrir miðju þá myndi ég prófa að reyna stoppa hana með upprúlluðu dagblaði t.d.. ef það tekst auðveldlega þá er hún kapút. En lýsingin á hitanum bendir allt til þess að hún sé of slöpp

vá skrifaði ég höndunum :? :lol:
upprúllað dagblað eða tóm plastflaska virkar fínt :P

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Sat 30. Oct 2010 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Skellti Xenon í hann í gær, valdi 4300K af því að ég var ekki að eltast eftir þessum bláma, heldur bara betri lýsingu :)
Er virkilega sáttur með útkomuna, gekk vel frá öllum snúrum þannig að það sést ekkert þegar maður opnar húddið.
Þarf samt að finna betri lausn á þéttingarvandamálum, þar sem orginal lokið passar ekki á útaf því að peran er það stór...

Image

Image

Image

Image



Svo fór ég líka yfir hátalarasnúrurnar, fannst frekar asnalegt að það kæmu bara 6 vírar niður í stað 8 (4 hátalarar=8 snúrur)
Fann loksins vandamálið, þá hefur verið gert þannig Oginal, að tengja saman mínusana ( - ) sitthvorumegin :lol:
Lagaði það og nú er hægt að hækka í græjunum án þess að það komi skemmtilegir smellir...
Lagaði líka háuljósin og eitt og annað smádót, þannig að hann er mikið þægilegri eftir þetta :D


Fór svo í 350þ.km. í gær :)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Sat 30. Oct 2010 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Vá hvað er búið að keyra þetta síðan ég seldi í febrúar.
Hann var 333.500 km þá,,,,svo það eru komnir 16 þúsund km á 8 mánuðum síðan :thup:

Flottur með Xenonið :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Jæja, nenni ekki þessu lengur....


Ætti þetta ekki örugglega að virka á minni vél þótt það sé bara nefndur e30 þarna???

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-e30- ... 230d11cd34


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Steini B wrote:
Jæja, nenni ekki þessu lengur....


Ætti þetta ekki örugglega að virka á minni vél þótt það sé bara nefndur e30 þarna???

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-e30- ... 230d11cd34

Nei

Þig vantar Bosch no 0 280 202 050,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 03:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Flottur þessi.
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
srr wrote:
Steini B wrote:
Jæja, nenni ekki þessu lengur....


Ætti þetta ekki örugglega að virka á minni vél þótt það sé bara nefndur e30 þarna???

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-e30- ... 230d11cd34

Nei

Þig vantar Bosch no 0 280 202 050,,,,

Og hvar í andskotanum finn ég svoleiðis fyrir utan í póllandi???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Steini B wrote:
srr wrote:
Steini B wrote:
Jæja, nenni ekki þessu lengur....


Ætti þetta ekki örugglega að virka á minni vél þótt það sé bara nefndur e30 þarna???

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-e30- ... 230d11cd34

Nei

Þig vantar Bosch no 0 280 202 050,,,,

Og hvar í andskotanum finn ég svoleiðis fyrir utan í póllandi???

Ég væri til í að geta svarað þessu,,,,,en eina sem ég var búinn að finna handa þér var þessi nýji sem ég sagði þér frá í vil kaupa þræðinum þínum. :?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
srr wrote:
Steini B wrote:
srr wrote:
Steini B wrote:
Jæja, nenni ekki þessu lengur....


Ætti þetta ekki örugglega að virka á minni vél þótt það sé bara nefndur e30 þarna???

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-e30- ... 230d11cd34

Nei

Þig vantar Bosch no 0 280 202 050,,,,

Og hvar í andskotanum finn ég svoleiðis fyrir utan í póllandi???

Ég væri til í að geta svarað þessu,,,,,en eina sem ég var búinn að finna handa þér var þessi nýji sem ég sagði þér frá í vil kaupa þræðinum þínum. :?

Mér finnst bara svo helvíti hart að kaupa eitt lítið drasl á 25þ. :? (þótt það sé nýtt)
sérstaklega þar sem mótorinn er orðinn gamall og slappur...

Þá væri nú sniðugara að fá sér standalone og geta notað það í aðra bíla seinna...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Fékk loksins nýjan MAF þökk sé Skúla (srr) 8) :thup:

En ekkert gerist :x


Hann fær bæði bensín og neista
Gamli MAF var hættur að hreifa spjaldið, en sá nýji virkar fínt

Þegar ég prufaði áðan að tenjga MAF án þess að tengja inn á loft þá kom sprenging og svaka blossi útúr innsoginu
Og það var smá bensín í lögnunum, en svo sprautuðum við síðar startsprayi inn á loftintakið en ekkert gerðist...


Er einhver hérna sem gæti haldið hvað væri að?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
og ertu hamingjusamur?

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i 1986
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
:lol:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group