Á myndinni má sjá tvö BMW lögreglumótorhjól, tvo Porsche 917 sem eru í aðalhlutverki í bíómyndinni Le Mans með Steve McQueen.
Takið svo eftir því að myndatökubíllinn er engin smá græja, Ford GT40 sem nú er einmitt komin aftur fram á sjónarsviðið og samkvæmt nokkuð áreiðanlegum heimildum er búið að panta einn slíkann bíl hingað til Íslands
Hér er svo bíllinn sem Steve sjálfur ók í myndinni. Það merkilega var að þetta var ekki "tilbúningur" eins og oftast í bíómyndum heldur var þetta ALVÖRU 917 kappakstursbíll og að sjálfsögðu og töffarinn sjálfur.
Svo ætla ég nú að hætta að þreyta ykkur á þessu Porsche bulli á BMW síðunni.
En fyrsta myndin fannst mér skemmtileg þar sem öll tækin á myndinni voru stórmerkileg, ekki síst mótorhjólin en þetta er eitt þeirra mótorhjóla sem mig langar mikið í
