bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Logosamkeppni
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 04:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
BMWKraft vantar logo til að setja nafn sitt við. Nú gefst ykkur tækifæri á að hafa áhrif á útlit þess eða jafnvel fullhanna það.

Hugmyndum má skila í textaformi eða í mynd, og skal hún þá vera minnst í 300 punkta upplausn. Orðið BMWKraftur skal koma fyrir. Mælst er til þess að BMW litirnir séu allsráðandi, en þó má endilega koma með aðrar hugmyndir. Logoið má ekki að innihalda original BMW logoið!

Hver einstaklingur má skila eins mörgum hugmyndum og hann/hún vill. Hugmyndum skal skilað á netfangið admins@bmwkraftur.is

Stjórn BMWKrafts áskilur sér rétt til að nota allar eða engar þær hugmyndir sem koma fram. Einnig gæti hluti af einni eða mörgum hugmyndum verið notaðir.

Sá sem kemur með bestu hugmyndina hlýtur nafnbótina logomeistari BMWKrafts.


Last edited by Gunni on Wed 24. Mar 2004 15:32, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 15:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
<admins@bmwkraftur.com>: unknown user: "admins@bmwkraftur.com"


er það kanski admins@bmwkraftur.is ??????

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 15:27 
Jebb það er admins@bmwkraftur.is :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Úpps :oops: Ég biðst velvirðingar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 16:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta finnst mér frábær hugmynd - ps, smá punktur. Mjög hefðbundið er að nota mynd af landinu í bakgrunn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
eða skjaldarmerkið í bakgrunn, mjög svalt.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Varð að prófa
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 11:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 12:14
Posts: 6
Location: Reykjaví, Iceland
Til að byrja með held ég að þetta sé alveg kol-ólöglegt, bæði hvað snertir skjaldamerkið, og sjálfsagt ekki síður BMW logið, en ég varð nú bara að prófa þetta ;)

Svo væntanlega eruð þið að meina útlínað merki sem má setja á boli, skera út í filmur og eitthvað þess háttar til að troða á bíla eða hvað ?

Image

_________________
Ægir Finnsson - BMW 325 '94
aegir@xnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 12:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehe - þetta væri svalt en vitanlega kol ólöglegt á ALLA kanta!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Varð að prófa
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
finnsson wrote:
Til að byrja með held ég að þetta sé alveg kol-ólöglegt, bæði hvað snertir skjaldamerkið, og sjálfsagt ekki síður BMW logið, en ég varð nú bara að prófa þetta ;)

Svo væntanlega eruð þið að meina útlínað merki sem má setja á boli, skera út í filmur og eitthvað þess háttar til að troða á bíla eða hvað ?

Image


Hehe þetta er flott, en ég er ekki viss um að allir yrðu sáttir ;)

Já þetta þarf auðvitað að vera fjölnaotalogo, sem er hægt að setja á límmiða og boli og húfur og allskonar dótarí.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hey gunni? ég sendi bara logoið til þín því ég fattaði ekki hvað var að þegar þetta mail admin dót virkaði ekki(mitt logo er hrillingur miðað við þau sem hafa komið hingað:)

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Já þú getur gert það. Annars virkar fínt að senda á admins@bmwkraftur.is

kv. Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 21:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Edit: úbbsssss

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Last edited by Aron on Tue 30. Mar 2004 23:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Fín hugmynd Aron en það er einn stór galli, Akureyri er ekki á kortinu :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 22:38 
senda á emailið admins@bmwkraftur.is ekki posta á spjallið :!:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta logo er tær snilld !! Spurning hversu "official" það gæti orðið??

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group