bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
[url]http://visir.is/tollurinn-hirti-gjafirnar/article/2011739639128
[/url]

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Skattakrumlan að herðast........ útópía Steingríms J og Indriða Þorláks.....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bimmer wrote:
Skattakrumlan að herðast........ útópía Steingríms J og Indriða Þorláks.....


ætli þeim hafi ekki staðið við að sjá þetta í sjónvarpinu.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Fínt, núna verður eitthvað fár út af þessu, fjármálaráðherra kemur fram í fréttum og biðst afsökunar á þessu og þá verður ólin leyst, þá nýtum við tækifærið og fáum fullt af "gjöfum " sendar frá útlöndum ;) ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi stjórn fær ekkert nema neikvæðar fréttir (kemur ekki á óvart). Mun vera áhugavert að sjá hana hríðfalla í næstu kosningum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 02:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2008 10:55
Posts: 105
Location: Vestmannaeyjar
bimmer wrote:
Skattakrumlan að herðast........ útópía Steingríms J og Indriða Þorláks.....


Það er eimmitt nákvæmlega það sem að þetta er. Þessi stefna sem er unnið eftir í skattamálum á Íslandi í dag er ekkert annað en gamall úreltur draumur einhverra afdala-sósíalista um norrænt sósíalíst samfélag.

Og Steingrímur og Indriði eru að nýta tækifærið núna til að láta þennan draum sinn rætast, vitandi það að hann skilar engu nema eymd og volæði til íslensku þjóðarinnar. Og það sem að verra er, mun minni skatt-tekjum en ef að eitthvað hvetjandi kerfi væri notað.

Það er staðreynd, sem að allir hugsandi menn eru löngu búnir að átta sig á, að aukin skattpíning skilar ekki hærri tekjum.

http://www.visir.is/article/2011570104816

Þetta er það eina gáfulega sem er í gangi í dag í þessum málum, og það svínvirkar. Og ríkisstjórnin veit vel af því, viðurkennir það og montar sig af þessu. En samt er skattastefnan í þveröfuga átt við þetta.

http://www.visir.is/article/2011177484833

Þetta er líka ágætis pistill um þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er ennþá að reyna að skilja hvaða einstaklingar kusu eiginlega vinstri græna í síðustu kosningum.

Mér er ennþá mjög minnisstætt þegar þeir unnu kosningarnar og pabbi sagði við mig "Jæja, núna fyrst fær fólkið að sjá volæði og eymd".

Pabbi mundi alveg vel hvernig síðasta vinstri stjórn stjórnaði og hann var ekkert sérstaklega hrifinn af því að fá hana aftur.

Versta er eiginlega hvort þessar skattpíningar verða afturkallaðar, og ef svo á hvað mörgum árum...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 10:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Þreyttasta comment 2010

"þetta kusuði"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
eg skil heldur ekki fólk sem kaus samfylkinguna, en lét sér virkilega detta í hug að það væri ekki að kjósa þetta yfir sig, það vissu allir að þessir tveir flokkar færu saman

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Fólk hefði auðvitað átt að kjósa Sjálfstæðisflokkinn er það ekki :roll:

Það er ekki eins og það sé mikið úrval til að velja úr skítahaugnum.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Maggi B wrote:
Þreyttasta comment 2010

"þetta kusuði"


Þetta er algerlega þarft komment hjá Magga,,
vel orðað :thup:

vil benda þessum bláu á að það er búinn að vera stjórn síðastliðin 17-18 ár á undan núverandi stjórn undir FORYSTU SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

takk fyrir það Davíð og allir hinir bláu eðalmenn .. Þorgerður katrín hin heila og heiðarlega .. ásamt hinum strangheiðarlega manni sínum (sem kemur ríkisstórn reyndar ekkert við) og allt hitt pakkið ,, Árni Sigfússon ,, hinn slyngi orkubolti,, sem hefur reist Reykjanesið við úr öskutónni og gert það að gjörsamlega skuldlausu sveitarfélagi ,,og sýnir gífurlegann hagnað ár eftir ár ,,,,,,,,,, :? :? :? og ég veit ekki hvað

er í lagi með ykkur :x :x :x er þetta það fólk sem við viljum hafa við stjórnvölin



Þetta var sko hyskið sem þið kusuð á þeim tíma .. eins og td Geir H. Haarde .. aka í gerfi Ragnars Reykáss..

ég man ekki eftir að aðrir eins ónytjungar eigi sér hliðstæðu í stjórnmálasögui Íslands fyrir afhroð og handvöm í starfi

Bjarni Ben.. hinn örþreytti lúni verkamaður úr Garðabænum,, maður sem hefur þrælað alla tíð , í erfiðisvinnu ,,eins og skepna ,, er ekki langskóla genginn ..ómenntaður og hefur unnið og gert allt sjálfur af eigin rammleik.. dug og þor ALLA ÆVI

Já einmitt,, smá skrumstæling á Lögfræðingnum :lol:

Tala nú ekki um Frammara klíkuna ,, annar eins grænn óþverri er ekki til í litaflórunni
Valgerður.. læðan frá Lómatjörn .. Halldór ,, skúrkurinn frá Höfn ,, og hin öll sem eru í grænu leðjunni

Er ekki handberi VG eða neinna annara ,,

Ooog Jóhanna .. Össur ,, Kristján Möller voru t.d algerlega vanhæf til að fara í stjórn sökum tengsla við fyrrum ríkisstjórn

Það þarf að vera fólk sem er flekklaust í alla staði ,, Ekki stjórnmála menn sem eru Ráðherrar ,, heldur fagfólk

Sjávarlíffræðing í Sjávarútvegsráðuneytið..

Iðnaðar-rekstrartæknifræðing ,, td í Iðnaðar-ráðuneytið osfrv,

nóg komið að sinni


Þetta kusuð þið.........

það er nefnilege það

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 16:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Það þarf að hanna einhver algorithm og hreinlega láta tölvur stjórna þessu landi. Engin spilling, ekkert vesen. Mönnum er bara ekki treystandi.

Sko ef Ísland hefði verið ræst með Civilization Deity AI við stjórnvölinn árið 1944, þá ættum við Norsku olíulindirnar, Ensku fiskimiðin, Spænsku strandlengjurnar og Svissnesku skíðabrekkurnar í dag.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 21:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2008 10:55
Posts: 105
Location: Vestmannaeyjar
ppp wrote:
Það þarf að hanna einhver algorithm og hreinlega láta tölvur stjórna þessu landi. Engin spilling, ekkert vesen. Mönnum er bara ekki treystandi.



Svona miðað við hvernig hlutirnir hafa þróast síðustu ár, þá held ég sveimérþá að þetta sé bara ekki svo vitlaus hugmynd.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
ppp wrote:
Það þarf að hanna einhver algorithm og hreinlega láta tölvur stjórna þessu landi. Engin spilling, ekkert vesen. Mönnum er bara ekki treystandi.

Sko ef Ísland hefði verið ræst með Civilization Deity AI við stjórnvölinn árið 1944, þá ættum við Norsku olíulindirnar, Ensku fiskimiðin, Spænsku strandlengjurnar og Svissnesku skíðabrekkurnar í dag.


Hérna ... Ertu ekki í lagi? Ætla að nefna tvö nöfn: Skynet & The Matrix.

Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
SteiniDJ wrote:
ppp wrote:
Það þarf að hanna einhver algorithm og hreinlega láta tölvur stjórna þessu landi. Engin spilling, ekkert vesen. Mönnum er bara ekki treystandi.

Sko ef Ísland hefði verið ræst með Civilization Deity AI við stjórnvölinn árið 1944, þá ættum við Norsku olíulindirnar, Ensku fiskimiðin, Spænsku strandlengjurnar og Svissnesku skíðabrekkurnar í dag.


Hérna ... Ertu ekki í lagi? Ætla að nefna tvö nöfn: Skynet & The Matrix.

Image

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group