bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Get nú ekki sagt að ég horfi eftir fólki sem ekur um á Getz og hugsa "Jahh, þetta er nú smekksmaður, valdi frekar Getz í staðinn fyrir Yaris..."

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 00:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
hef átt corollu og Getz. ekki hægt að líkja þeim saman á neinn hátt. enda ekki kannski í sama flokki

Corollan er frábær bíll, það var nefnt hérna að 1,6 væri stórgölluð vél. hvaða vandamál eru það ?
Lítið sem ekkert viðhald, og afskaplega góður bíll í alla staði

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Viggóhelgi wrote:
hef átt corollu og Getz. ekki hægt að líkja þeim saman á neinn hátt. enda ekki kannski í sama flokki

Corollan er frábær bíll, það var nefnt hérna að 1,6 væri stórgölluð vél. hvaða vandamál eru það ?
Lítið sem ekkert viðhald, og afskaplega góður bíll í alla staði


Ég keypti svona bíl handa múttu þegar hún flutti til landsins í fyrra, fékk hrikalega góðan díl á 1.6 bíl sem var í ágætis standi og ný þjónustaður.

Tók fljótlega eftir því að bíllinn var að brenna rosalega af olíu, kom villumelding í tölvuna á hvarfakútinn ofl.

Fór í Toyota, þar sögðu þeir mér að 1.6 mótorarnir væru eitthvað óþéttir í vissum árgerðum og ættu þetta mikið til. Búnir aðskipta mjög oft um hedd í þeim og taka upp til að útiloka vandann.

Bíllinn var kominn tvær vikur fram yfir ábyrgðartímann :thup: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
IvanAnders wrote:
slapi wrote:
Angelic0- wrote:
Kaupa 316i Compact og swappa M50... það er vel framkvæmanlegur möguleiki fyrir þetta verð ;)

og....

ég tæki Hyundai Getz framyfir Yaris any day... tala nú ekki um Diesel... ( wisegrip tuning 8) )


Veit nú ekki hvað bílaleigubíllinn hefði dugað mikið meira í þinni umsjá á sínum tíma.....


:lol:

Var búinn að gleyma því!!!

:|


Hvaaaaaaað meinaru maður 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 08:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
getz eða mözduna

er að sendast á getz fínt að keyra þetta og eyðir ekki miklu eyðslumælirinn sýnir reyndar 10,5 í bílnum sem ég keyri á en það er annað mál :lol: allt í lagi sprækir en ekkert til að hrópa húrra fyrir

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 10:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
Alpina wrote:
E30 325 8)


8)

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
olíubrennsla í 1600 toyotu hefur nú verið viðloðandi lengi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 18:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
gunnar wrote:
Get nú ekki sagt að ég horfi eftir fólki sem ekur um á Getz og hugsa "Jahh, þetta er nú smekksmaður, valdi frekar Getz í staðinn fyrir Yaris..."


haha í alvöru, ég hugsa það alltaf :lol: en svona án gríns þá ég það til að hugsa þegar ég sé fólk á yaris að þetta sé svona A-B fólk sem að nennir ekki að spá í bílum, og eru oftast lélegir bílstjórar, hugsa það ekki þegar ég sé getz, enda er ég liklega svolítið litaður í þessum hugsunum þar sem að ég átti 1,6 getz sjálfur, en hins vegar verð ég lika að mæla með swift, veit reyndar ekki hvernig þeir hafa verið að koma út með viðhald, en þeir eru mjög skemmtilegir

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Suzuki Swift er alveg stórfínir bílar, held þeir passi samt ekki í verðflokkin hjá honum.

Hef aðeins verið á svona Swift og fannst hann fínn, minnir reyndar að mér hafi fundist eyðslutölvan vera sýna háa eyðslu að mínum dómi samt.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Jæja, þá er þetta nokkurnvegin ákveðið.

Ford Fiesta verður líklegast fyrir valinu og vil ég endilega fá reynslusögur á slíkum bifreiðum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
IceDev wrote:
Jæja, þá er þetta nokkurnvegin ákveðið.

Ford Fiesta verður líklegast fyrir valinu og vil ég endilega fá reynslusögur á slíkum bifreiðum.



Áttiru ekki fiestu?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Átti Mark IV sem var að hrynja í sundur enda ekin 180k

Sem ég er að skoða er Mark V og ekin í kringum 50 þúsund


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Held að við séum ekki með marga samkynhneigða meðlimi, þessvegna efa ég að þú fáir einhverjar reynslusögur af Ford Fiestu :thdown:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Pff, Haffi minn. Ekki hafa áhyggjur, þú verður ávallt heiðurshýrmennið á kraftinum í mínum augum. :loveit:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Image

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group