bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: e32 750iL til sölu
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 15:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Feb 2008 13:37
Posts: 40
Location: keflavík
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1


1991 módel
m70b50 mótor
leðrið alveg eins og nýtt
lýtur mjög vel út
keyrður i kringum 190þús
ný kerti og kveikjuhamrar
16" og 17" felgur fylgja

mótor bilaður..tilboð óskast
nýmassaður og fínn
hafði samband í 7736934

kv keli


Last edited by keliman2 on Tue 31. May 2011 20:04, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
990.000 :|

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 22:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Feb 2008 13:37
Posts: 40
Location: keflavík
900 eða besta boð :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
huggulegur bíll að sjá, eru svona e32 12cyl græjur að fara á eitthvað í kringum milljónina nú til dags?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 01:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Feb 2008 13:37
Posts: 40
Location: keflavík
miðað við að e32 730 keyrður 254þús er að fara á um 850þús og þessi er keyrður um 190þús þá er 900þúsund ekkert svo alvarlegt en eins og ég segi eða besta boð :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 04:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Já er það ekki bara, hvernig er annars veðrið þarna uppi :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Afhverju að kaupa eitthvað á milljón ef þú getur fengið það á 200þúsund? ekkert illa meint, en þessi verðmiði er frekar hár miðað við hvað svona bílar hafa verið að fara á.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 17:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Feb 2008 13:37
Posts: 40
Location: keflavík
heyrðu mönnum er guðvelkomið að bjóða eins og þeir vilja..mig vantar bara að losna við hann sem fyrst :) vinsamlegast hætta skítkasti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta eru miklir bílar ,, en miðað við aldur og ástand finnst mér persónulega 9xx.000 mikið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 18:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Verðið fer algjörlega eftir ástandi. Það hefur ekki sést mikið af þessum bíl hér inni, vantar að það komi í ljós hversu góður bíll þetta er í raun.

Fyrir bíl í toppstandi, þá meina ég TOPP- standi þá gæti þetta verð alveg gengið. Ásett 900, fer á 650 staðgreitt :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er ekki mikið eftir af þessum bílum, og ef þessi bíll er raunverulega heill þá má nú alveg færa rök fyrir því að þetta sé nú ekki alveg gefið.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
íbbi_ wrote:
það er ekki mikið eftir af þessum bílum, og ef þessi bíll er raunverulega heill þá má nú alveg færa rök fyrir því að þetta sé nú ekki alveg gefið.

Það komu nú bara 36 stk til landsins frá upphafi anyways.
Erfitt að tala um "fáa" eftir þegar það komu fáir inn.

Það hafa komið fleiri E39 M5 hingað en E32 750i(L) :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 22:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
keli á bara að selja strax ? en annars þá er þetta mjög flottur bíll lítur mjög vel út og vinnur flott

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Mon 17. Jan 2011 16:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Feb 2008 13:37
Posts: 40
Location: keflavík
ja peningaleysið er að fara með mann hihi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32 750iL til sölu
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 14:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Feb 2008 13:37
Posts: 40
Location: keflavík
ttt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group