Til sölu
BMW E36 320 1991
Vél: m50b20
Keyrður : 285þ.km
Beinskiftur
16“ felgur á goodyear vetradekkjum
Með 2011 skoðunn
M-tech stýri
M-tech gírhnúi
M-tech sílsar fylgja
Bílinn er mikið lækkaður vel stífur og gaman að keyra hann. Fékk þetta fjöðrunarkerfi úr vínrauðum e36 325 bíl sem ég reif á sínum tíma.
Svart leður í honum
Filmaður afturí
Nýtt frambretti á honum bílstjórameginn að framan á eftir að mála það
Kominn með facelift frambita og vantar nýrun í hann
Soðið var nýjar subframe festingar í bílinn fyrr í vetur
Kominn opinn aftasti kútur
Hann er með topplúgu sem þarf að skifta um þéttikantinn í kringum hana.. er með teipað með fram henni svo hún leki ekki..
Lakkið er bara eins og gerist og gengur á svona gömlum bíl... en er búinn að taka nokkrar ryðbólur sem voru komnar á skottlokið og hjólabogana að aftann er búinn að setja svartann grunn yfir hjólabogana þaning að það sést lítð..
Það sem ég hef skoðað af bílnum er hann ryðlaus...
Ásett verð er: 350þús eða besta boð..
Er bara með ljélegar myndir af honum..skal redda betri sem fyrst


best að hafa bara samband í gegnum PM..er lítið við símann sökum vinnu
Allt skítkast afþakkað