bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sælanú

Ég er að leita að bíl sem að er eyðslugrannur, ódýr og viðhaldslítill. Helst ekki eldri en 2002

Ég hef sem betur fer enga reynslu á svona dósum og verð því að fá ykkar mat á hvað væri skynsamlegustu og "skemmtilegustu" kaupin í þessum flokki?

Til að byrja með þá eru eftirfarandi bílar úr myndini

Franskir bílar
Ítalskir bílar
Kóreskir bílar
Opel
Skoda

Miðað við budgetið sýnist mér eftirfarandi bílar koma til greina

Toyota Yaris
Ford Focus
VW Polo
VW Golf
Nissan Almera
Nissan Micra
Ford Mondeo
Ford Fiesta
Mitsubishi Lancer
Toyota Corolla
Honda Civic
Honda Jazz
Mazda 3

Mjög yawn inducing listi..... en ég vil endilega heyra comment, góð eða slæm :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég tæki Huyndai Getz eða álíka framyfir Yaris anyday.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Eiga getz í ár = tapa 40%
Eiga Yaris í ár = tapa 10%

Skynsemi er the name of the game hérna....skynsemi sökkar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég hef ekki viljað franska bíla hingað til.
Keypti svo Renault Clio smábíl fyrir tæpu ári og verð að segja að þetta eru ein bestu kaup sem ég hef gert.

Rosaleg fínt að keyra þetta, ekki grútmáttlaust, með öllum þægindum o.s.frv.
Kemur líka nokkuð vel út úr bilana könnunum úti.

Ég myndi fyrir mitt leyti mæla með einhverjum rosalega vel útbúnum og lítið keyrðum slíkum í stað t.d. Yaris sem mér finnst hrein hörmung.

Annars er Jazz skemmtilegur en er rosalega dýr að mínu mati.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
VTi bílarnir eru alveg með smá kick, eina sem að mér dettur í hug sem ''spennandi''
úr þessum lista.

Félagi minn búinn að eiga sinn í ár og eina sem hann hefur þurft að laga var allt sem hann
braut þegar hann klessti bílinn.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
IceDev wrote:
Eiga getz í ár = tapa 40%
Eiga Yaris í ár = tapa 10%

Skynsemi er the name of the game hérna....skynsemi sökkar

Enn varstu ekki að pæla í að nota hann líka :lol:

Toyota eru leiðinlegir bílar rétt eins og flestir eigendur þeirra.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 00:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Gott að keyra 1600 Focus 2000-2003 módel, vel stöðugur og hreyfðist allavega smá.
Ég er ekki hrifinn af nýrri bílnum þar sem hann virkaði mikið þyngri en sá eldri

Hef líka smá reynslu af 2002 Almeru, 5 dyra hatchback með 1800 vél sem stóð fyrir sínu.

Focusinn eyddi minna. Svo var víst þekktur galli að endaslagslegur á sveifarás voru að klikka í eldri bílunum og vildi Brimborg ekki dekka það tjón. Bíll ekinn þá um 90.000

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Last edited by BjarkiHS on Wed 12. Jan 2011 00:10, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 00:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Yaris eða Djass ef að skynsemin á að drepa allt.
Alveg ótrúlegt hvað þessir 2 halda sér í verði.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 00:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Yaris T-Sport 8) :lol:

Átti svona bíl 2003 eða 2004 árgerð, bilaði aldrei neitt og var bara þokkalega sáttur við hann, skömminni skárri en venjulegur Yaris amk aðeins meira afl og flottari að innan. Ég keyrði hann einhverja 25-35þús km og hann seldist á nokkurveginn sama verði bara og ég keypti hann :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 06:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Áður en þú útilokar franska bíla myndi ég taka prufutúr Clio vs Yaris og þá geturðu séð hvernig á að smíða smábíla og hvernig á ekki að gera það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Hér eru Hyundai Getz bílar á góðu verði http://v1.bilasolur.is/Car.asp?show=CAR ... _ID=298795

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 08:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Honda Jazz :thup:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 09:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
toyota corolla fæst á þessum pening í dag.
http://www.bilasolur.is/SearchResults.a ... 681b7eff5a

ég myndi hiklaust velja mér corolluna - bilar bara ekki !
svo er það nú bara þannig að það er yfirleitt auðvelt að gera við þetta japanska dót.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
HAMAR wrote:
Honda Jazz :thup:


Það sagðu TopGear mömmurnar allavega

Mum Run challenge part 1 - Top Gear - BBC

Mum Run challenge part 2 - Top Gear - BBC

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Vinur minn er nýlega kominn á Peugeot 206 RC og það er sko skemmtilegur smábíll, tæki hann framyfir yaris anyday, einhver tæp 180hp í framhjólin og skítléttur, allur í rússkinni að innan, bara virkilega sniðugur bíll.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group