fart wrote:
For refrence....
E60M5 mengar einhver 500grömm á km. Bifreiðagjöldin á honum hér í Lúx losuðu € 1000 pr ár, það plús tryggingar upp á €2500 pr ár (með feita afslættinum þar sem ég var með 3 bíla tryggða) var helvíti þungt.
E36M3 fór upp um rúmar € 150 á ári (í tæplega 500) eftir að ég lét skrá breytingarnar (sem er btw skylda).
Mini er að kosta um € 150 á ári.
Ef ykkur finnst þetta vera skítt þá er nýjasta trendið hér að fyrirtæki (flestir aka um á fyrirtækjabílum (lease)) eru að setja þak á C02 pr-km í samræmi við umhverfis awareness stefnu þeirra (sem er inn í dag). Í mínu fyrirtæki eru það 180 grömm sem þak. Það útilokar flesta stærri mótora, ég rétt slapp með rútuna.
bíddu bíddu, skylda þeir ss starfsfólkið sitt til að eiga bíl sem mengar x lítið ? Og er fólki sagt upp ef það fylgir ekki þessum reglum?
Finnst þetta nú frekar hart. Hvað næst, banna fyrirtæki manni að éta skyndibita og ganga í fötum frá Kína því það gætu verið ólöglegir starfsmenn eða einstaklingar undir aldri sem framleiddu þau..