bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar aðstoð
PostPosted: Sat 08. Jan 2011 16:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
Sælir spjallverjar

Er í þessum skrifuðu orðum að gera tilraun til þess að skipta um vatnslás í Volkswagen Golf 1.6 2000árg.

Er ekki þekktur fyrir snilli mína í vélarsalnum en ákvað að slá til og reyna að skipta um þetta sjálfur.. Fór og reif smá frá í vélarsalnum og reif svo af plasthús á heddinu sem ég taldi geyma ónýta vatnslásinn en það var galtómt þegar ég opnaði.. Ég er búin að vera reyna finna eitthvað á netinu sem gæti hjálpað mér í þessu en finn ekkert...

Er einhver þarna úti sem veit hvar vatnslásinn er í þessum bílum og gæti sagt mér c.a. hvar þetta er eða jafnvel einhver sem gæti fundið mynd af þessu fyrir mig ?

Með fyrirfram þökkum Helgi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar aðstoð
PostPosted: Sat 08. Jan 2011 17:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
hann ætti að vera í vatnsláshúsi sem ég mundi reikna með að væri á heddinu þekki svosem ekki VW mikið

en það er bara spurning hvort að einhver snillingurinn hafi ekki bara einhvern tíman tekið lásin úr og lokað aftur
passar lásin ekki í húsið sem þú opnaðir ?

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar aðstoð
PostPosted: Sat 08. Jan 2011 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Farðu með hann á verkstæði. þetta er meira en að segja það.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar aðstoð
PostPosted: Sat 08. Jan 2011 19:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
Tasken wrote:
hann ætti að vera í vatnsláshúsi sem ég mundi reikna með að væri á heddinu þekki svosem ekki VW mikið

en það er bara spurning hvort að einhver snillingurinn hafi ekki bara einhvern tíman tekið lásin úr og lokað aftur
passar lásin ekki í húsið sem þú opnaðir ?



Nei hann passaði ekki í húsið, gafst upp á þessu.. Hann fer á verkstæði í vikunni :) Takk fyrir hjálpina.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group