Fæðingarvottorð:
Skráningarnúmer: PI019 Fastanúmer: PI019 ::
Árgerð/framleiðsluár: 1991/1990 Verksmiðjunúmer: WBAAF931XMEE68967
Tegund: BMW Undirtegund: 318
Framleiðsluland: Þýskaland
Litur: Svartur
Farþ./hjá ökum.: 4/1
Innflutningsástand: Nýtt
Fyrsta skráning: 03.12.1990 Forskráning:
Nýskráning: 03.12.1990 Skráningarflokkur: Almenn merki
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 1796
Ekinn c.a. 126.xxx mílur (stendur 124.453 á mæli, en hann er hættur að telja) á annað mælaborð sem fylgir með..
Helsti búnaður:
Handvirk topplúga.
Loftkæling.
Sport innrétting tau með hauspúðum afturí.
Filmaður.
Rafmagn í rúðum (eitthvað vesen farþega megin.)
Central, virka ekki eins og er en 2 nýjir central mótorar.
KW lækkunargormar og demparar.
15" álfelgur + ágæt dekk.
lip á skottloki.
Tvílit afturljós, oem ljós fylgja.
Brúnir yfir framljós.
ECU chip.
á þokuljósin á hann en ekki festingarnar í stuðarann
hefur verið í geymslu svo gott sem síðan haustið 2005 en þá fór hann í TB í nýja fjöðrun og í leiðinni var skipt um allt í kringum tímagír ( tímakeðju, stýringar og sleða ). Einnig voru settir nýjir bremsudiskar allan hringinn, púst er nýlegt og oem. (Ég notaði bílinn í c.a. 2-3 mánuði þegar ég keypti hann í júní 2010)
Gallar :
*nokkur riðgöt , allavegana 2 í gólfinu og 1 á þakinu hjá topplúgunni (mynd fyrir neðan)
*bílstjórahurðin er mjög illa farin af riði
*rúðan farþega megin fer ekki niður. (en ég á mótor og rofa sem ætti að virka)
*topplúgan opnast ekki.
*þarf líklega að hjóastilla hann.
*Handbremsan virkar afar takmarkað.
*það þarf að renna bremsudiskana fyrir skoðun.
*hraðamælirinn og teljarinn virka ekki (en mælaborð fylgir með..)
man ekki eftir fleyri hlutum en hann fer líklega í skoðun á mánudaginn 10.jan
Myndir: (Veit þær eru stórar, eeen þær hljóta að duga

)









Verðhugmynd 120 þúsund eða tilboð í pm , Bíllinn er á Akranesi