bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

Hvað keyrirðu langt daglega í og úr vinnu?
0 - 5 km 27%  27%  [ 35 ]
5 - 10 km 18%  18%  [ 24 ]
10 - 15 km 11%  11%  [ 14 ]
15 - 20 km 12%  12%  [ 16 ]
20 - 25 km 8%  8%  [ 10 ]
25 - 30 km 5%  5%  [ 7 ]
30 - 35 km 2%  2%  [ 3 ]
35 - 40 km 3%  3%  [ 4 ]
40 - 45 km 2%  2%  [ 2 ]
45 km eða meira 12%  12%  [ 16 ]
Total votes : 131
Author Message
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 16:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Enginn bíll í UK, hjóla c.a. 4km daglega, alla daga.

Eftir að hafa búið úti kemst maður að því hversu magnað hugarfar margir íslendingar hafa, til þess að afsaka sig frá því að labba/hjóla "Það er rigning" "Það er snjór" "Það er vindur".


Last edited by Jónas on Tue 04. Jan 2011 16:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hér er mín afsökun fyrir því að hjóla ekki:

Ég nenni því ekki.

Voðalega fínt að vakna 10 mín áður en skólinn byrjar og vera kominn í tíma á réttum ,,, tíma.

Svo vill oft til að ég fari ekki beint heim eftir vinnu/skóla og þá nenni ég ekki að hjóla heim til að sækja bílinn. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
gulli wrote:
Held að það sé ca 15-20km hjá mér. Og ég er að vinna ca 16 daga mánaðarins svo þetta er ca 290km á mánuði :shock: Það er slatti finnst,,,, held að maður ætti að fara að nota vinnurútuna :lol:


Sérstaklega þar sem að bílstjórinn keyrir nánast upp að dyrum hjá þér!

Ég hakaði við 5-10km. en hefði átt að sleppa því þar sem að ég tek alltaf vinnurútuna í vinnuna og það kostar mig ekki krónu.

En undanfarið hef ég verið með E39 540iA í láni hjá Danna og þá fer ég á honum í vinnuna þar sem að það er mun skemmtilegra að keyra hann í vinnuna en að taka rútuna :oops:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hjóla jóla hvað?

Það er bara of gaman að keyra til að maður fari að hjóla frekar :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hakaði óvart í 5-10km. Ég keyri um 15km á dag í og úr vinnu.
Þegar fer að vora þá tekur maður fram reið- og mótorhjólið.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
ömmudriver wrote:
gulli wrote:
Held að það sé ca 15-20km hjá mér. Og ég er að vinna ca 16 daga mánaðarins svo þetta er ca 290km á mánuði :shock: Það er slatti finnst,,,, held að maður ætti að fara að nota vinnurútuna :lol:


Sérstaklega þar sem að bílstjórinn keyrir nánast upp að dyrum hjá þér!

Ég hakaði við 5-10km. en hefði átt að sleppa því þar sem að ég tek alltaf vinnurútuna í vinnuna og það kostar mig ekki krónu.

En undanfarið hef ég verið með E39 540iA í láni hjá Danna og þá fer ég á honum í vinnuna þar sem að það er mun skemmtilegra að keyra hann í vinnuna en að taka rútuna :oops:


segðu..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Mikil breiting hjá mér, verkin sem við erum búinn að vera með í vinnuni hjá mér síðasliðin 3 ár eru búinn að vera í rvk þannig kef-rvk-kef var um 100km á dag. Núna er ég búinn að skipta um vinnu og er um 2 km semsagt 4 framm og tilbaka. Aðeins betra :D

Var um 50mín í vinnuna er svona 2mín núna sem er geggjað.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
síðustu tvær íbúðir hef ég valið staðsetningu út frá vinnuni, og keyri því mjög stutt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group