bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Þetta er tengt ESB :x


Fréttir
Nýtt efni Eldra efni
29.1.2010
EORI: breytt fyrirkomulag tollgæslu innan ESB
Undanfarna mánuði hafa ákveðnar breytingar tekið gildi innan ESB sem varða inn- og útflutning vara til og frá aðildarríkjum sambandsins. Þessar breytingar byggja á reglugerðum ESB nr. 648/2005 og 187/2006, en með þeim hefur verið komið á nýju kerfi innan sambandsins til að tryggja öryggi tollgæslu. Hið nýja kerfi er iðulega nefnt EORI (Economic Operators Registration and Identification System) og felur m.a. í sér að frekari kröfur eru gerðar á upplýsingaskyldu.

Þar sem EORI kerfið varðar tollabandalag ESB þá fellur það ekki undir gildissvið EES-samningsins og eru EFTA ríkin því almennt ekki aðilar að kerfinu. Þrátt fyrir það ætti EORI kerfið ekki að setja íslenskum útflutningsfyrirtækjum skorður þegar kemur að útflutningi til ESB ríkja, að öðru leyti en það að þau verða frá og með 1. febrúar næstkomandi beðin um EORI númer móttakanda vörunnar. EORI númerið gefur til kynna að móttakandi vörunnar sé viðurkenndur rekstraraðili (Authorised Economic Operator) og slíkir aðilar framfylgja einfaldari ferlum í samskiptum við tollyfirvöld aðildarríkja.

Athygli Viðskiptaráðs hefur verið vakin á því að hið nýja kerfi hefur í einhverjum tilvikum valdið íslenskum útflutningsfyrirtækjum vandkvæðum. Miklu skiptir að slíkt verði leyst með skjótum hætti og eru aðildarfélög ráðsins því beðin að hafa samband sem fyrst ef breytingarnar eru á einhvern hátt að hefta eða tefja útflutning til Evrópusambandsins.

Samkvæmt upplýsingum Viðskiptaráðs eru flutningafyrirtæki, t.a.m. Eimskip, Samskip, Icelandair Cargo, DHL og TVG-Zimsen, farin að gera ráðstafanir vegna þessa kerfis m.a. með því að skrá EORI númer fjölda móttakenda innan ESB. Rétt er að taka það fram að þegar búið að er að skrá EORI númer á tiltekinn móttakanda þá er það komið í eitt skipti fyrir öll. Frekari upplýsingar veita útflutnings- og/eða tolladeildir ofangreindra fyrirtækja.

Frekari upplýsingar um innleiðingu kerfisins í aðildarríkjum ESB má nálgast hér:
- EORI National Implementation

Upplýsingar um kerfið má nálgast hér:
- EORI Guidelines
- Who is conserned?

Þá eru jafnframt handhægar upplýsingar á heimasíðu breskra tollyfirvalda:
- Background & Further information

Nánar um EORI númer:

•EORI númer samanstendur af: landsnúmeri, virðisaukaskattsnúmer (VAT number) viðkomandi móttakanda og númerið er mismunandi langt eftir löndum, t.d. er Frakkland með sextán stafi.
•Tekur til allra vara sem fara inn til Evrópubandalagsins, skiptir ekki máli hvort um sé að ræða DDU eða DDP skilmála, T1 tollaskjal eða tollafgreiðslu.
•Vara sem fer ekki inn til Evrópubandalagsins, t.d. vara á leið til Asíu, þarf ekki á EORI númeri að halda þó svo að hún fari í gegnum Evrópu á leið sinni á áfangastað.
•EORI númerin tóku gildi í júní 2009 en í Hollandi hefst innleiðingin frá og með 1. febrúar 2010. Frá þeim tima verður að hafa EORI númer til að geta flutt vöru innan Evrópu annað hvort tollaða eða á transit skjali (T1).


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Shiiii hvað þetta er flókið.

Smíða kannski pústgrein bara ? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
slapi wrote:
Shiiii hvað þetta er flókið.

Smíða kannski pústgrein bara ? :lol:


nei kaupa bara nýja í umboðinu náttúrulega! 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Lindemann wrote:
slapi wrote:
Shiiii hvað þetta er flókið.

Smíða kannski pústgrein bara ? :lol:


nei kaupa bara nýja í umboðinu náttúrulega! 8)



Já, hún kostar auðvitað bara 150.000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Nú er ég að verða geðveikur á þessum Þjóðverja.
Hvað lesa menn úr þessum skilaboðum?????????????
Ekki úr Google translate takk!!

Þessi boð fékk ég sl viku.
ja, wir haben eine Antwort es ist so das Versandhaus hat nich gewusst dass, seit 01.01.11 ein neuer Gestzt in Kraft getreten ist, der Empfäänger braucht die EORI Nummer nicht sondern der Absender muss diese EORI NUMMER beeintragen in Dresden beim Zollamt, unser Zollamt in unserem Stadt macht das nicht deswegen müssen wir jetzt auf diese Nummer warten die Papiere sind schon alle ausgefühlt und abgeschickt, wir haben uns sofort mit dem Versandhaus in Verbindung gesetzt und haben dies auch mitgeteilt, die haben sich gewundert, das Versandhaus behaltet jetzt die Pakete bis wir die EORI NUMMMER haben, damit keine andere Kosten entstehen.
Wir entschuldigen uns für die unanemlichkeiten, leider hat keiner gewusst, weil wir haben schon vorher die Pakete nach Ausland verschickt und da hat keiner was gebraucht.
Danke fürs warten.

(english)yes, we have an answer it is the mail order company knew non that has come since 01:01:11 A new law in place, the recipient does not need the EORI number but the consignor shall EORI POINT impressive bear in Dresden at the customs office, our customs in our city does not do so we must now refer to this number are waiting the papers have already been felt all and sent off, we immediately set with the mail-related and have not even told who wondered, the mail order company reserves now the packets until we have the EORI NUMMMER, so that no other costs.
We apologize, but unfortunately, none known because we have already sent the packages to foreign countries, because none was needed.
Thanks for waiting.
mfg. jj


Svo fékk ég þessi áðan:
Die EORI NUMMER wurde beeintragt, wir haben noch keine Papiere erhalten von Zoll in Dresden wir warten selber.
mfg. jj

The number is impressive EORI bears, we do not have any papers we received from Customs in Dresden service it yourself.


- bmwteile-2009


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 20:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Við höfum fengið svar og það er þannig að sá sem sendi pakkann vissi ekki að síðan 1. jan 2011 þá tóku ný lög gildi að sá sem á að fá pakkann hann þarf ekki EORI númerið heldur sá sem sendir pakkann verður að hafa fengið þetta EORI númer frá tollinum í Dresden og tollurinn í bænum okkar gerir það ekki og þessvegna verðum við að bíða eftir þessu númeri og bíða eftir því að pappírnarnir verða fylltir út og sendir. Við erum búnir að hafa samband við "Versandhaus" (mail office?) og erum búinn að segja að þið hafið verið að spá afhverju þeir séu ennþá með pakkann, þeir verða með pakkann þangað til þeir fá EORI númerið og eftir það er enginn annar kostnaður?

Takk fyrir biðina

Menntaskólaþýzkan ryðguð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Jónas wrote:
Við höfum fengið svar og það er þannig að sá sem sendi pakkann vissi ekki að síðan 1. jan 2011 þá tóku ný lög gildi að sá sem á að fá pakkann hann þarf ekki EORI númerið heldur sá sem sendir pakkann verður að hafa fengið þetta EORI númer frá tollinum í Dresden og tollurinn í bænum okkar gerir það ekki og þessvegna verðum við að bíða eftir þessu númeri og bíða eftir því að pappírnarnir verða fylltir út og sendir. Við erum búnir að hafa samband við "Versandhaus" (mail office?) og erum búinn að segja að þið hafið verið að spá afhverju þeir séu ennþá með pakkann, þeir verða með pakkann þangað til þeir fá EORI númerið og eftir það er enginn annar kostnaður?

Takk fyrir biðina

Menntaskólaþýzkan ryðguð.



Ok,takk takk.... og svo sendir hann mér þetta þegar ég spyr um status 2dögum síðar.
Die EORI NUMMER wurde beeintragt, wir haben noch keine Papiere erhalten von Zoll in Dresden wir warten selber.
mfg. jj

Þetta er óskiljanlegt, fyrri skilaboð benda til að þeir sem sendendur eigi að skaffa þetta EORI númer,,en næsta skeyti virðist hann segja mér bara að redda þessu :evil: :evil: :evil: :evil: :evil:


Last edited by Sezar on Wed 19. Jan 2011 20:43, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 20:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Veit ekki hvað beeintragt en þeir segjast ekki hafa fengið neina pappíra frá tollinum og þeir bíða ennþá eftir þeim


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Jónas wrote:
Veit ekki hvað beeintragt en þeir segjast ekki hafa fengið neina pappíra frá tollinum og þeir bíða ennþá eftir þeim


Já, ok.
Svona lýtur þetta út í google translate,,,svona getur misskilist :|
The number is impressive EORI bears, we do not have any papers we received from Customs in Dresden service it yourself.
mfg. jj


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 21:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Sezar wrote:
Jónas wrote:
Veit ekki hvað beeintragt en þeir segjast ekki hafa fengið neina pappíra frá tollinum og þeir bíða ennþá eftir þeim


Já, ok.
Svona lýtur þetta út í google translate,,,svona getur misskilist :|
The number is impressive EORI bears, we do not have any papers we received from Customs in Dresden service it yourself.
mfg. jj


Þýskur félagi minn beinþýddi þetta fyrir mig á ensku:

"They already applied for the EORI Number, however, no papers have arrived from the customs in dresden, we wait for them ourselves"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Besti þráðurinn :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
John Rogers wrote:
Besti þráðurinn :mrgreen:


Út með þig :lol:

Maður fer þangað þar sem hjálpin er næst :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group