bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
beemp3.com

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 17:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
http://www.stef.is/

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
KFC wrote:

:?: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 18:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
OT en samt ekki...

Talar fólk almennt um að "niðurhala" af netinu frekar en að sækja af netinu? Eða er það bara ég sem læt þetta pirra mig? :-)

"Ég niðurhalaði þessu" vs. "Ég sótti þetta".

Niðurhal finnst mér svo ljótt orð, sérstaklega þegar það er notað svona. Þetta er alger orðabókarþýðing sem er þar að auki eiginlega óþörf.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
iar wrote:
OT en samt ekki...

Talar fólk almennt um að "niðurhala" af netinu frekar en að sækja af netinu? Eða er það bara ég sem læt þetta pirra mig? :-)

"Ég niðurhalaði þessu" vs. "Ég sótti þetta".

Niðurhal finnst mér svo ljótt orð, sérstaklega þegar það er notað svona. Þetta er alger orðabókarþýðing sem er þar að auki eiginlega óþörf.


Ég bara var ekki með neitt annað í hausnum en niðurhala og downloada,, og notaði þess vegna niðurhala í stað útlenska orðsins :lol: En oftast í töluðu máli nota ég "sækja/sótti" þegar ég er að tala um þessa hluti. Það var bara stolið úr mér akkurat þegar ég var að henda þessu hérna inn :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég nota oft Grooveshark til að hlusta á tónlist á netinu. Getur ekki sótt hana þaðan, en fínt ef þú vilt eitthvað við tölvuna.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Jan 2011 18:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2008 10:55
Posts: 105
Location: Vestmannaeyjar
Ég nota þetta mikið http://www.video2mp3.net/

Finn bara lagið á youtube, og converta því svo í .mp3 með þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 02:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Alltaf þegar mig langar að hlusta á tónlist fer ég og baka vöfflur, finn mína upskrift á http://www.waffles.fm hér finnuru allar tegundir af vöfflum í heiminum frá öllum heimsinshornum :whistle:
svo á ég eina uppskrift sem er MEGA góð á 5000kall :naughty:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 02:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
HPH wrote:
Alltaf þegar mig langar að hlusta á tónlist fer ég og baka vöfflur, finn mína upskrift á http://www.waffles.fm hér finnuru allar tegundir af vöfflum í heiminum frá öllum heimsinshornum :whistle:
svo á ég eina uppskrift sem er MEGA góð á 5000kall :naughty:


... :-s





Image





Image





Image

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
HPH wrote:
Alltaf þegar mig langar að hlusta á tónlist fer ég og baka vöfflur, finn mína upskrift á http://www.waffles.fm hér finnuru allar tegundir af vöfflum í heiminum frá öllum heimsinshornum :whistle:
svo á ég eina uppskrift sem er MEGA góð á 5000kall :naughty:


Þetta meikar ekki nokkurn sens hjá þér :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 11:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
gulli wrote:
Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,


Afhverju spyrðu ekki bara hvar sé best að stela tónlist á Netinu. Sjálfsagt að kalla hlutina réttum nöfnum.

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 12:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Gunnar Þór wrote:
gulli wrote:
Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,


Afhverju spyrðu ekki bara hvar sé best að stela tónlist á Netinu. Sjálfsagt að kalla hlutina réttum nöfnum.


kv. STEF

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Gunnar Þór wrote:
gulli wrote:
Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,


Afhverju spyrðu ekki bara hvar sé best að stela tónlist á Netinu. Sjálfsagt að kalla hlutina réttum nöfnum.


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Gunnar Þór wrote:
gulli wrote:
Sælir,,, vitiði um einhverja góða síðu þar sem víðbreytt efni af tónlist er hægt að sækja " frítt" :oops:

kv,


Afhverju spyrðu ekki bara hvar sé best að stela tónlist á Netinu. Sjálfsagt að kalla hlutina réttum nöfnum.


Nei, þú ert ekki að stela neinu. Ef ég á X (sem þú girnist) og þú stelur honum frá honum, þá eignast þú X en ég á ekkert lengur. Hinsvegar ef ég á Y (sem þú girnist, þú gráðugi maður) og ég skapa annað eintak af Y til þess að gefa þér, þá ert þú ekki að stela frá mér.

Deila maður, deila.

@ ppp .... :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group