bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Jæja drífa sig
PostPosted: Mon 29. Mar 2004 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... gory=33631

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Mar 2004 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þeir eru nánast alltaf með þetta til sölu, þekki einn sem verslaði flækjur af þeim en ekki á BMW. Þetta ku ekki gera neitt svakalega hluti fyrir okkar skemmtilegu fáka. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Mar 2004 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þá er bara að kaupa þessar í staðinn :shock:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... gory=42614

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Mar 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fyrir það fyrsta...........(((afsakið orðbragðið)))

Hvaða hálfviti sem hefur vit á Mótorsporti sér að mið-rörið er gjörsamlega útúr allri teoríu gagnvart >>>> ÖLL RÖR SKULU HAFA SÖMU LENGD
þeas að á þessum flækjum er hljóðbylgjan að fara ,,,allmismunandi vegalengd,, tilbaka á milli ........collectors og ventils :x :x :evil: :evil: :evil: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Mar 2004 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Alpina wrote:
Fyrir það fyrsta...........(((afsakið orðbragðið)))

Hvaða hálfviti sem hefur vit á Mótorsporti sér að mið-rörið er gjörsamlega útúr allri teoríu gagnvart >>>> ÖLL RÖR SKULU HAFA SÖMU LENGD
þeas að á þessum flækjum er hljóðbylgjan að fara ,,,allmismunandi vegalengd,, tilbaka á milli ........collectors og ventils :x :x :evil: :evil: :evil: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

Sv.H


Ég var einmitt að hugsa það sama, er það ekki hugmyndin á bakvið flækjur að öll rörin á pústgreininni séu jafnlöng?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Mar 2004 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Rétt hjá þér .......nafni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Fyrir það fyrsta...........(((afsakið orðbragðið)))

Hvaða hálfviti sem hefur vit á Mótorsporti sér að mið-rörið er gjörsamlega útúr allri teoríu gagnvart >>>> ÖLL RÖR SKULU HAFA SÖMU LENGD
þeas að á þessum flækjum er hljóðbylgjan að fara ,,,allmismunandi vegalengd,, tilbaka á milli ........collectors og ventils :x :x :evil: :evil: :evil: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

Sv.H


Hárétt
enda er það ástæðan fyrir því að þetta hefur ekki verið að gera neitt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er þetta ekki bara fancy looking pústgrein.. A la Rice culture.

Er ekki bannað hjá Ricers að tjúna til að auka hestöfl.. snýst þetta ekki allt um prumphljóð, Neon og 14 ára gellur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
heehe ég hélt það =)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 13:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
fart wrote:
er þetta ekki bara fancy looking pústgrein.. A la Rice culture.

Er ekki bannað hjá Ricers að tjúna til að auka hestöfl.. snýst þetta ekki allt um prumphljóð, Neon og 14 ára gellur.


Þetta er eins og trúmál, mér finnst ekki rétt að skíta á "ricers" á þeim rökum að þeir eru ekkert að meika það hér á landi. Fyrir stuttu var ég staddur út á Orlando / florida / USA, þar sem ég sá þessa gutta, þessa alvöru. Það var ekki beint breyttir DAEWOO með 102 hesta, með terminator spoiler og asnalega lofsíu úr einhverri búð uppá höfða. Við erum að tala um 700hp Nissan Skyline og Suprur og svo ógeðslega flott sprautaða bíla nær væri að kalla þá listaverk frekar en farartæki. OG GELLURNAR MAÐUR, 14 ára :wink: , ekki alveg, ljóshærðar, og yndislega illa klæddar kynbombur voru þarna beygjandi sig fram allstaðar, vélarnar eru meira krómaðar en nýtt harley davidson.

Image


Ekki það, þetta með pústgreinina er alveg hárrétt... :lol:
Fannst bara rétt að benda á þetta.

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Mar 2004 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
mér finnst ekkert rice við 700hestöfl.. en þú hittir alveg naglan á höfið þarna í byrjun.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group