bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta var að detta inn á eBay. Væri alveg til í að eiga eina svona!

Væri örugglega búinn að kaupa hana ef Jón Gnarr og aðrir ætla ekki að banna herþotur á Reykjavíkurflugvelli. :roll:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kostar jafnmikið að ná í réttindin til að fljúga þessu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 00:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Alpina wrote:
Kostar jafnmikið að ná í réttindin til að fljúga þessu


hver segir að maður ætli að fljúga þessu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Kostar jafnmikið að ná í réttindin til að fljúga þessu


Máttu ekki fljúga öllu ef þú ert með viss réttindi? Að sjálfsögðu stekkurðu ekki upp í herþotu og tekur á loft, en hefði haldið að þetta sé allt það sama (fyrir utan hraða og sveigjanleika) þegar nánar á er litið.

Veit samt ekkert um þetta. Er búinn að eyða síðasta hálftímanum í að googla þetta og eina sem ég hef fundið er að hver sem er má kaupa herþotu ef hún uppfyllir öll sett skilyrði (afvopnuð t.d.)

Svo er bara flott að vera með Harrier í garðinum eða á bílastæðinu! Man eftir F-4 á hersvæðinu í Keflavík. Veit ekki hvað varð um hana, en hún var hrikalega svöl!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SteiniDJ wrote:
Alpina wrote:
Kostar jafnmikið að ná í réttindin til að fljúga þessu


Máttu ekki fljúga öllu ef þú ert með viss réttindi? Að sjálfsögðu stekkurðu ekki upp í herþotu og tekur á loft, en hefði haldið að þetta sé allt það sama (fyrir utan hraða og sveigjanleika) þegar nánar á er litið.

Veit samt ekkert um þetta. Er búinn að eyða síðasta hálftímanum í að googla þetta og eina sem ég hef fundið er að hver sem er má kaupa herþotu ef hún uppfyllir öll sett skilyrði (afvopnuð t.d.)

Svo er bara flott að vera með Harrier í garðinum eða á bílastæðinu! Man eftir F-4 á hersvæðinu í Keflavík. Veit ekki hvað varð um hana, en hún var hrikalega svöl!


150 kúlur ............. :? :? useless

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Alpina wrote:
Kostar jafnmikið að ná í réttindin til að fljúga þessu


Máttu ekki fljúga öllu ef þú ert með viss réttindi? Að sjálfsögðu stekkurðu ekki upp í herþotu og tekur á loft, en hefði haldið að þetta sé allt það sama (fyrir utan hraða og sveigjanleika) þegar nánar á er litið.

Veit samt ekkert um þetta. Er búinn að eyða síðasta hálftímanum í að googla þetta og eina sem ég hef fundið er að hver sem er má kaupa herþotu ef hún uppfyllir öll sett skilyrði (afvopnuð t.d.)

Svo er bara flott að vera með Harrier í garðinum eða á bílastæðinu! Man eftir F-4 á hersvæðinu í Keflavík. Veit ekki hvað varð um hana, en hún var hrikalega svöl!


Ekki Harrier :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Satt! Hugsaði ekkert út í vertical take-off. Þú lætur það bara vera og lendir þessu venjulega! :alien: Ef þú hefur áhuga á að fikta, þá er alltaf ejection seat - svona just in case.

Bara magnað að sjá það in action.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
SteiniDJ wrote:
Satt! Hugsaði ekkert út í vertical take-off. Þú lætur það bara vera og lendir þessu venjulega! :alien: Ef þú hefur áhuga á að fikta, þá er alltaf ejection seat - svona just in case.

Bara magnað að sjá það in action.


snilldarkomment
Bet they never gotta sweep the deck.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 01:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Hvaða réttindi? Þú flýgur og fiktar bara einn í þessu og ef einhver ætlar að setja eitthvað út á það þá ert þú bara með Harrier orrustuþotu og too bad fyrir þá.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
ppp wrote:
Hvaða réttindi? Þú flýgur og fiktar bara einn í þessu og ef einhver ætlar að setja eitthvað út á það þá ert þú bara með Harrier orrustuþotu og too bad fyrir þá.


Haha, þarna hló ég. :lol:

"Fuck you, verð kominn með missile lock á 2 sekúndum ef þú hættir ekki þessu tuði!"

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ppp wrote:
Hvaða réttindi? Þú flýgur og fiktar bara einn í þessu og ef einhver ætlar að setja eitthvað út á það þá ert þú bara með Harrier orrustuþotu og too bad fyrir þá.



:lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 10:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
SteiniDJ wrote:
ppp wrote:
Hvaða réttindi? Þú flýgur og fiktar bara einn í þessu og ef einhver ætlar að setja eitthvað út á það þá ert þú bara með Harrier orrustuþotu og too bad fyrir þá.


Haha, þarna hló ég. :lol:

"Fuck you, verð kominn með missile lock á 2 sekúndum ef þú hættir ekki þessu tuði!"



já eða...
fuck you..
það má vel vera að ég sé með missile lock á þér núna...
ég hef ekki hugmynd um það, hættu að trufla mig !


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group