bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mikið rifrildi í gangi á heimilinu varðandi Hringekjusketchinn (á spítalanum).

Konan deyr þegar hún tekur snúru úr sambandi. Hvaða snúra var það? Pabbi vill meina að það hafi verið sjónvarpið, en ég vil meina að hún sé að taka lifesupport/gangráð/eitthvaðsemheldurhenniálífi úr sambandi. Hvað haldið þið?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
SteiniDJ wrote:
Mikið rifrildi í gangi á heimilinu varðandi Hringekjusketchinn (á spítalanum).

Konan deyr þegar hún tekur snúru úr sambandi. Hvaða snúra var það? Pabbi vill meina að það hafi verið sjónvarpið, en ég vil meina að hún sé að taka lifesupport/gangráð/eitthvaðsemheldurhenniálífi úr sambandi. Hvað haldið þið?


Og af hverju dó hún þá? Af því að þessi þáttur er lífsins elexír?

Þetta átti að vera life support. Ekkert sérstaklega raunverulegt þó.

kv.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Saxi wrote:
SteiniDJ wrote:
Mikið rifrildi í gangi á heimilinu varðandi Hringekjusketchinn (á spítalanum).

Konan deyr þegar hún tekur snúru úr sambandi. Hvaða snúra var það? Pabbi vill meina að það hafi verið sjónvarpið, en ég vil meina að hún sé að taka lifesupport/gangráð/eitthvaðsemheldurhenniálífi úr sambandi. Hvað haldið þið?


Og af hverju dó hún þá? Af því að þessi þáttur er lífsins elexír?

Þetta átti að vera life support. Ekkert sérstaklega raunverulegt þó.

kv.


Hann segir að hún hafi drepist úr leiðindum/ótta við að þurfa að horfa á Hringekjuna. Því næst vill hann meina að "svona er ekki Life support plug og ég sé það ekki á myndinni!!" (kauði kann víst á þetta).

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
SteiniDJ wrote:
Saxi wrote:
SteiniDJ wrote:
Mikið rifrildi í gangi á heimilinu varðandi Hringekjusketchinn (á spítalanum).

Konan deyr þegar hún tekur snúru úr sambandi. Hvaða snúra var það? Pabbi vill meina að það hafi verið sjónvarpið, en ég vil meina að hún sé að taka lifesupport/gangráð/eitthvaðsemheldurhenniálífi úr sambandi. Hvað haldið þið?


Og af hverju dó hún þá? Af því að þessi þáttur er lífsins elexír?

Þetta átti að vera life support. Ekkert sérstaklega raunverulegt þó.

kv.


Hann segir að hún hafi drepist úr leiðindum/ótta við að þurfa að horfa á Hringekjuna. Því næst vill hann meina að "svona er ekki Life support plug og ég sé það ekki á myndinni!!" (kauði kann víst á þetta).


Fyrir leikmann er þetta life support ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
tinni77 wrote:
SteiniDJ wrote:
Saxi wrote:
SteiniDJ wrote:
Mikið rifrildi í gangi á heimilinu varðandi Hringekjusketchinn (á spítalanum).

Konan deyr þegar hún tekur snúru úr sambandi. Hvaða snúra var það? Pabbi vill meina að það hafi verið sjónvarpið, en ég vil meina að hún sé að taka lifesupport/gangráð/eitthvaðsemheldurhenniálífi úr sambandi. Hvað haldið þið?


Og af hverju dó hún þá? Af því að þessi þáttur er lífsins elexír?

Þetta átti að vera life support. Ekkert sérstaklega raunverulegt þó.

kv.


Hann segir að hún hafi drepist úr leiðindum/ótta við að þurfa að horfa á Hringekjuna. Því næst vill hann meina að "svona er ekki Life support plug og ég sé það ekki á myndinni!!" (kauði kann víst á þetta).


Fyrir leikmann er þetta life support ;)


Einmitt! Tilgangslaust að þræta við svona strump samt (vona að hann rekist ekki á þetta comment...)! :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
eflaust verið skemmtilegra hefði maður verið sótölvaður... einstaka atriði sem lyftu þessu upp en overall leiðinlegt

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Benzari wrote:
fart wrote:
verður skaupið endursýnt?


Laugardaginn eftir viku, eftir fréttir ca.19:35.
Örugglega hægt að finna það líka á netinu.

Fínasta skaup.


Kúl, við vorum upp á fæðingardeild, munaði litlu að við hefðum náð í fréttirnar með fyrsta barn ársins :lol:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Einarsss wrote:
eflaust verið skemmtilegra hefði maður verið sótölvaður... einstaka atriði sem lyftu þessu upp en overall leiðinlegt

Takk Einar
100% sammála!

Velti þessu einmitt fyrir mér, fyrst flestir virðast hafa verið sáttir, hvort að þetta hefði verið öðruvísi undir áhrifum :lol:
Fannst pricewaterhouse- skotið eiginlega besti sketsinn, því að þeir breyttu ekki nafninu, fóru ekki í kringum hlutina eða neitt, bara stórskotaárás!!!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég og mín fjölskylda vorum ánægð með þetta :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IvanAnders wrote:
Einarsss wrote:
eflaust verið skemmtilegra hefði maður verið sótölvaður... einstaka atriði sem lyftu þessu upp en overall leiðinlegt

Takk Einar
100% sammála!

Velti þessu einmitt fyrir mér, fyrst flestir virðast hafa verið sáttir, hvort að þetta hefði verið öðruvísi undir áhrifum :lol:
Fannst pricewaterhouse- skotið eiginlega besti sketsinn, því að þeir breyttu ekki nafninu, fóru ekki í kringum hlutina eða neitt, bara stórskotaárás!!!


Þið tveir ,,,,,,,,,,,,,,, :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 02:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Thrullerinn wrote:
Benzari wrote:
fart wrote:
verður skaupið endursýnt?


Laugardaginn eftir viku, eftir fréttir ca.19:35.
Örugglega hægt að finna það líka á netinu.

Fínasta skaup.


Kúl, við vorum upp á fæðingardeild, munaði litlu að við hefðum náð í fréttirnar með fyrsta barn ársins :lol:


Til hamingju! :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 03:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Kannski var hún með rosalega lélega súrefnisupptöku og tók súrefnisdæluna úr sambandi og leið útaf... heilaskaði og svo dauði

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 05:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
SteiniDJ wrote:
Mikið rifrildi í gangi á heimilinu varðandi Hringekjusketchinn (á spítalanum).

Konan deyr þegar hún tekur snúru úr sambandi. Hvaða snúra var það? Pabbi vill meina að það hafi verið sjónvarpið, en ég vil meina að hún sé að taka lifesupport/gangráð/eitthvaðsemheldurhenniálífi úr sambandi. Hvað haldið þið?


Sjónvarpið var enþá í gangi eftir að hún tók úr sambandi.

________________

Kjáni

Image
:lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 06:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hann heldur sennilegast að Guð hafi stytt hana lífi eða að þetta hafi verið drepleiðinlegt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skaupið
PostPosted: Sun 02. Jan 2011 06:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
svona til að vera picky þá var nú ekkert lifesupport þarna, og í raun var eins og hún hafi aftengt monitorinn, en hún tók einhvað úr sambandi úr veggnum,

alltaf hægt að krukka í details


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group