bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
er að fara rífa eitt subaru hræ og taka hluti úr honum, hvernig er það með að henda boddíinu, þarf ég að finna mér kerru og fara með það einhvert? eða hvernig er þetta

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 00:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
rockstone wrote:
er að fara rífa eitt subaru hræ og taka hluti úr honum, hvernig er það með að henda boddíinu, þarf ég að finna mér kerru og fara með það einhvert? eða hvernig er þetta



vaka sækir bílinn til þín þér að kostnaðarlasu þegar þú hendir bílnum

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Mazi! wrote:
rockstone wrote:
er að fara rífa eitt subaru hræ og taka hluti úr honum, hvernig er það með að henda boddíinu, þarf ég að finna mér kerru og fara með það einhvert? eða hvernig er þetta



vaka sækir bílinn til þín þér að kostnaðarlasu þegar þú hendir bílnum


en ef ég er búinn að rífa gjörsamlega allt úr honum, kemur vaka samt og nær í hann? sé ekki hvernig þeir græða á því.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 00:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 12. Jan 2010 18:26
Posts: 25
Þeir taka bara skelina.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Færð 15k fyrir að henda skelini :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Kemur vaka og tekur skelina og fær maður samt 15þús fyrir og þarf ekkert að borga?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Danni wrote:
Kemur vaka og tekur skelina og fær maður samt 15þús fyrir og þarf ekkert að borga?



Það gæti verið eitthvað annað þar

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
John Rogers wrote:
Danni wrote:
Kemur vaka og tekur skelina og fær maður samt 15þús fyrir og þarf ekkert að borga?



Það gæti verið eitthvað annað þar

Það gekk upp hjá mér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 12:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Þeir fá pening fyrir að selja stálið. win win deal


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þeir tóku 5k fyrir að pikka upp bíl hjá mér sem fór af endurvinnslugjaldinu... sá þá reyndar auglýsa fyrr á árinu að þeir væru að sækja bíla frítt en getur verið að það sé ekki lengur í boði

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: að rífa bíl
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Einarsss wrote:
þeir tóku 5k fyrir að pikka upp bíl hjá mér sem fór af endurvinnslugjaldinu... sá þá reyndar auglýsa fyrr á árinu að þeir væru að sækja bíla frítt en getur verið að það sé ekki lengur í boði


http://vakabilar.is/dispose.html

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group