mattiorn wrote:
Vill helst ekki setja routerinn í töfluna, bara hafa hann tengdann í tengilinn í stofunni, er að reyna að skilja hvað er inní þessari töflu..

Er ekki rauða snúran símainntakið?
Græna snúran heitir ADSL TV og er með 7 víra í mismunandi litum eins og rauða snúran. Þessar tvær snúrur eru tengdar saman ásamt fleirum og svo eru þrjár litlar snúrur sem eru hérna:

Hvað eru þessar snúrur? þær tengjast saman og svo er ein snúra sem tengist frá þeim yfir í þetta hér:

Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér, kann alveg 0 í þessu en langar að læra á þetta?
mynd A
rauða snúran er símainntakið. og miðað við hvernig þetta er tengt ætti routerinn að virka í öllum símatenglum.
mynd B
þetta reikna ég með að sé dyrasíminn.
mynd C
dyrasíminn er væntalega tengdur inn á inntaksstrenginn til að tengja hann niður í töflu.
ef allir bláu og hvítu/bláu vírarnir eru tengdir saman, þá ættiru að geta notað routerinn í öllum tenglum, nema að það sé eitthvað búið að fikta í tenglunum.
þannig að ef það virkar ekki þessi tengill sem þú vilt tengja routerinn við. þá er næsta skref hjá þér að opna hann og ATH hvort að blái og hvít/blái séu ekki tengdir í þesum tengli. þeir ættu að vera í tengi NR 4 og 5
kv
Jón Bjarni