bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 15:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. Aug 2010 00:59
Posts: 23
http://visir.is/niu-ara-gamall-okumadur ... 0664958440

''Níu ára gamall ökumaður var stöðvaður í morgun eftir að hann hafði ekið í gegnum Héðinsfjarðargöngin. Drengurinn var þó ekki einn í för því afi hans, karlmaður á níræðisaldri hafði leyft honum að aka og var með honum í bílnum.

Í dagbók lögreglunnar á Ólafsfirði segir lögreglumaður að hann hafi ekið frammá bifreiðina og hafi aksturslag hennar verið frekar einkennilegt. Allt í einu hafi ökumaður numið staðar og hafi lögreglumaður verið nálægt því að aka aftan á hana. Hafi hann þá séð hvar lítil mannvera skaust úr ökumannssæti og hent sér í aftursætið.

Þegar lögreglumaðurinn athugaði hvað væri í gangi kom í ljós að 85 ára gamall maður hafði leyft dóttursyni sínum, 9 ára gömlum, að aka bifreiðinni úr Héðinsfirði, í gegnum Héðinsfjarðargöng vestari og áleiðis til Siglufjarðar. Hann stöðvaði bifreiðina við Hól í Siglufirði.

Lögreglumaðurinn hafði samband við föður drengsins og lét hann vita af afskiptum sínum af drengnum og afanum. ''


Hvernig finnst ykkur þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 16:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Haha þetta er snilld :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Bara eins og í gamla daga :)
Sé ekki að hér sé um einhvern glæp að ræða

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Thrullerinn wrote:
Bara eins og í gamla daga :)
Sé ekki að hér sé um einhvern glæp að ræða

x2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Þetta er kannski spurning um stað og stund..

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
siggir wrote:
Þetta er kannski spurning um stað og stund..


Verð þá að svara þér að þetta væri þá ágætur staður og ágæt stund...

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Grétar G. wrote:
siggir wrote:
Þetta er kannski spurning um stað og stund..


Verð þá að svara þér að þetta væri þá ágætur staður og ágæt stund...


Í Héðinsfjarðargöngum á virkum degi? :roll:

Afi lét mig keyra þegar ég var lítill en það var bara um túnin í sveitinni.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
siggir wrote:
Grétar G. wrote:
siggir wrote:
Þetta er kannski spurning um stað og stund..


Verð þá að svara þér að þetta væri þá ágætur staður og ágæt stund...


Í Héðinsfjarðargöngum á virkum degi? :roll:

Afi lét mig keyra þegar ég var lítill en það var bara um túnin í sveitinni.


Jááá það er allt annað mál á túni eða gömlum malarvegi...

En göngin eru fínn staður svosem,, getur ekki keyrt útaf og hvergi gatnarmót til að hafa áhygggjur af

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Thrullerinn wrote:
Bara eins og í gamla daga :)
Sé ekki að hér sé um einhvern glæp að ræða


Já okey.... :roll: :roll: :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Semsagt, lög má brjóta ef það minnir ykkur á gamla tíma. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Grétar G. wrote:
siggir wrote:
Grétar G. wrote:
siggir wrote:
Þetta er kannski spurning um stað og stund..


Verð þá að svara þér að þetta væri þá ágætur staður og ágæt stund...


Í Héðinsfjarðargöngum á virkum degi? :roll:

Afi lét mig keyra þegar ég var lítill en það var bara um túnin í sveitinni.


Jááá það er allt annað mál á túni eða gömlum malarvegi...

En göngin eru fínn staður svosem,, getur ekki keyrt útaf og hvergi gatnarmót til að hafa áhygggjur af


Þetta er í umferðinni. Níu ára krakki sér ekki uppfyrir mælaborðið og nær varla niður á pedalana.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
siggir wrote:
Grétar G. wrote:
siggir wrote:
Grétar G. wrote:
siggir wrote:
Þetta er kannski spurning um stað og stund..


Verð þá að svara þér að þetta væri þá ágætur staður og ágæt stund...


Í Héðinsfjarðargöngum á virkum degi? :roll:

Afi lét mig keyra þegar ég var lítill en það var bara um túnin í sveitinni.


Jááá það er allt annað mál á túni eða gömlum malarvegi...

En göngin eru fínn staður svosem,, getur ekki keyrt útaf og hvergi gatnarmót til að hafa áhygggjur af


Þetta er í umferðinni. Níu ára krakki sér ekki uppfyrir mælaborðið og nær varla niður á pedalana.


Kannski ekki rétti staðurinn né stundin en þetta var samt hjá Siglufirði og þá er nær ómögulegt að vera jafn mikið úr umferð á meðan þú ert á umferðarsvæði :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hálfvitaskapur að gera þetta á þjóðvegi.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 21:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Kristjan wrote:
Hálfvitaskapur að gera þetta á þjóðvegi.

Sammála því - væri ekkert sérstaklega til í að vera að rúnta með familíuna í bílnum og mæta einum níu ára með hálfníræðum við hliðina.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 9 ára ökumaður
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Væri gaman að heyra í ykkur ef það hefði orðið slys :roll:

Þá væri afinn þvílíkt fífl og fáviti ...... Sem hann reyndar virðist vera :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group