bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Sælir, langaði að leita ráða hérna.

Er með net án heimasíma hjá Vodafone og það eru fullt af nettenglum í íbúðinni hjá mér en netið virkar bara á einum tengli, hvernig fæ ég alla til að virka? Vill hafa tengilinn hjá sjónvarpinu virkan þannig að ég geti nettengt sjónvarpsflakkarann..

any ideas?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Það hlýtur að vera miðpunktur þar sem snúrurnar sem liggja í tenglana enda. Þarf líklega að skoða hvað er í gangi þar.

Setja switch þangað og tengja allt í hann.(fjöltengi fyrir netkapla)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Það er mjög algengt að bara einn tengill virkar


Þarf oftast að tengja hina :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Eitthvað sem ég get tengt sjálfur eða þarf fagmann í verkið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
John Rogers wrote:
Það er mjög algengt að bara einn tengill virkar


Þarf oftast að tengja hina :thup:

Nískupúka húsbyggjendur?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
srr wrote:
John Rogers wrote:
Það er mjög algengt að bara einn tengill virkar


Þarf oftast að tengja hina :thup:

Nískupúka húsbyggjendur?



Veit ekki :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
En hvað segja menn hvað er að frétta?

Þráðlausa netið heima er í ruglinu 80% samband í stiganum svo inní herberginu á neðrihæðinni 15% ´bara nokkrir metrar á milli þekkiði einhverja sniðugu og nokkuð félitla lausn á þessu

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 16:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
í hvaða hverfi er þetta? Eða götu ef þú villt gefa það upp?

Er þetta nýtt, gamalt, ný uppgert eða bara orginal?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Ég er í húsahverfinu grafarvogi 3g sambandið í símanum er líka hryllingur hérna inni

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 16:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
mattiorn wrote:
Sælir, langaði að leita ráða hérna.

Er með net án heimasíma hjá Vodafone og það eru fullt af nettenglum í íbúðinni hjá mér en netið virkar bara á einum tengli, hvernig fæ ég alla til að virka? Vill hafa tengilinn hjá sjónvarpinu virkan þannig að ég geti nettengt sjónvarpsflakkarann..

any ideas?


þegar þú talar um að bara einn tengill virkar geri ég ráð fyrir því að þú tengir routerinn í símasnúru við þann tengil? Þ.e. þú ert að fá adsl sync á þeim tengli. Og þú vilt geta Virkjað LAN á hina tenglana.

Fyrst þarftu að kanna hvernig lagnaefni er á bakvið tenglana (ef það er lagnaefni til staðar). Þarft að hafa Cat5 lagnaefni, Cat5 er dregið í langflest ný hús í dag en eldri hús eru yfirleitt bara með 1-2 vírapör á bakvið.

Ef það er millikassi/símainntak einhversstaðar í íbúðinni sem innanhússlagnir skila sér, væri best að koma routernum fyrir þar og tengja adsl línuna beint inn á router og senda síðan út frá lan portunum á router (og/eða bæta switch ef þörf krefur) í þá tengla sem þú vilt að séu virkir fyrir LAN.

Ef þetta er í nýlegu húsi með fyrirliggjandi cat5 lögnum í alla tengla ætti þetta ekki að vera mikill vandi en ef þetta er eldra hús þá er þetta meira vesen, gætir þurft að draga nýjar lagnir í tengla.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
IngóJP wrote:
En hvað segja menn hvað er að frétta?

Þráðlausa netið heima er í ruglinu 80% samband í stiganum svo inní herberginu á neðrihæðinni 15% ´bara nokkrir metrar á milli þekkiði einhverja sniðugu og nokkuð félitla lausn á þessu



Testaðu að breyta um rás á wifi

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 16:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
moog wrote:
mattiorn wrote:
Sælir, langaði að leita ráða hérna.

Er með net án heimasíma hjá Vodafone og það eru fullt af nettenglum í íbúðinni hjá mér en netið virkar bara á einum tengli, hvernig fæ ég alla til að virka? Vill hafa tengilinn hjá sjónvarpinu virkan þannig að ég geti nettengt sjónvarpsflakkarann..

any ideas?


þegar þú talar um að bara einn tengill virkar geri ég ráð fyrir því að þú tengir routerinn í símasnúru við þann tengil? Þ.e. þú ert að fá adsl sync á þeim tengli. Og þú vilt geta Virkjað LAN á hina tenglana.

Fyrst þarftu að kanna hvernig lagnaefni er á bakvið tenglana (ef það er lagnaefni til staðar). Þarft að hafa Cat5 lagnaefni, Cat5 er dregið í langflest ný hús í dag en eldri hús eru yfirleitt bara með 1-2 vírapör á bakvið.

Ef það er millikassi/símainntak einhversstaðar í íbúðinni sem innanhússlagnir skila sér, væri best að koma routernum fyrir þar og tengja adsl línuna beint inn á router og senda síðan út frá lan portunum á router (og/eða bæta switch ef þörf krefur) í þá tengla sem þú vilt að séu virkir fyrir LAN.

Ef þetta er í nýlegu húsi með fyrirliggjandi cat5 lögnum í alla tengla ætti þetta ekki að vera mikill vandi en ef þetta er eldra hús þá er þetta meira vesen, gætir þurft að draga nýjar lagnir í tengla.


og til að bæta aðeins við þetta þá er ekki víst að það sé tengt nema 1 par.... það var vinsælt í 2007 byggingarhættinum....

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
John Rogers wrote:
IngóJP wrote:
En hvað segja menn hvað er að frétta?

Þráðlausa netið heima er í ruglinu 80% samband í stiganum svo inní herberginu á neðrihæðinni 15% ´bara nokkrir metrar á milli þekkiði einhverja sniðugu og nokkuð félitla lausn á þessu



Testaðu að breyta um rás á wifi


Reyni að klóra mig útúr þessu datt helst í hug að það væri hægt að setja upp einhvern sendi áframsendir netið betur niðrá neðri hæðina

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 19:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ValliFudd wrote:
Það hlýtur að vera miðpunktur þar sem snúrurnar sem liggja í tenglana enda. Þarf líklega að skoða hvað er í gangi þar.

Setja switch þangað og tengja allt í hann.(fjöltengi fyrir netkapla)

Image



þetta er algjörlega svarið við þessu,


einhverstaðar í húsinu er punktur þarsem hausarnir á öllum snúrunum eru þar þarftu að setja upp switch.



srr wrote:
John Rogers wrote:
Það er mjög algengt að bara einn tengill virkar


Þarf oftast að tengja hina :thup:

Nískupúka húsbyggjendur?



nei það verður að vera Switch til að nota tenglana




moog wrote:
mattiorn wrote:
Sælir, langaði að leita ráða hérna.

Er með net án heimasíma hjá Vodafone og það eru fullt af nettenglum í íbúðinni hjá mér en netið virkar bara á einum tengli, hvernig fæ ég alla til að virka? Vill hafa tengilinn hjá sjónvarpinu virkan þannig að ég geti nettengt sjónvarpsflakkarann..

any ideas?


þegar þú talar um að bara einn tengill virkar geri ég ráð fyrir því að þú tengir routerinn í símasnúru við þann tengil? Þ.e. þú ert að fá adsl sync á þeim tengli. Og þú vilt geta Virkjað LAN á hina tenglana.

Fyrst þarftu að kanna hvernig lagnaefni er á bakvið tenglana (ef það er lagnaefni til staðar). Þarft að hafa Cat5 lagnaefni, Cat5 er dregið í langflest ný hús í dag en eldri hús eru yfirleitt bara með 1-2 vírapör á bakvið.

Ef það er millikassi/símainntak einhversstaðar í íbúðinni sem innanhússlagnir skila sér, væri best að koma routernum fyrir þar og tengja adsl línuna beint inn á router og senda síðan út frá lan portunum á router (og/eða bæta switch ef þörf krefur) í þá tengla sem þú vilt að séu virkir fyrir LAN.

Ef þetta er í nýlegu húsi með fyrirliggjandi cat5 lögnum í alla tengla ætti þetta ekki að vera mikill vandi en ef þetta er eldra hús þá er þetta meira vesen, gætir þurft að draga nýjar lagnir í tengla.



það væri nú ljóta ruglið að draga cat 5 í hús þegar cat 6 er til :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Net í heimahúsi
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 20:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Mazi! wrote:
það væri nú ljóta ruglið að draga cat 5 í hús þegar cat 6 er til :)


Hvernig færðu það út...
í flestum ef ekki öllum tilfellum er notaður cat5e hérna heima...
cat 5e er vel fær um að bera 100 mb sirka 100m hann getur líka borið 1gb en styttri vegalengd.
Verðmunurinn á cat 5e og cat 6 er það mikill að fyrir flesta er mikið meira en nóg að setja cat 5e.

Einu fyrirtækin sem ég veit um svona í fljótu bragði sem fara fram á að það sé sett cat 6 í allar lagnir eru bankarnir..... enda eru þeir þekktir fyrir að vera duglegir að eyða í vitleisu.

ef þú vit fara út í eitthvað alvöru stöff þá er cat 7(hann styður 10 GB) líka kominn á markaðinn og síðan ef þú ert allveg að farast úr peningum sem þú þarft að eyða þá er líklega best fyrir þig að setja ljósleiðara í allt helvítis draslið......

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Last edited by Jón Bjarni on Mon 27. Dec 2010 20:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group