bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 25. Dec 2010 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
http://www.youtube.com/watch?v=OsmR3F6QMG8&feature=player_embedded
Mr. GST.. ???

þetta verður FEITT gaman að ræða um .. gleymi ekki rökum þínum hér um árið :|

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ágætt að fá þetta svona á myndbandi, en er það ekki almennt viðurkennt að stærri felgur/dekk munu draga úr performance. Man að menn voru að segja að t.d. Hartge breyttur E60M5 væri hægari en orginal þrátt fyrir að vera með 20-30 auka hesta útaf 21" felgunum (eða var það 20").

Enda bara hálfvitalegt að fara í stærri felgur en þörf er á ef maður er að keppa/race-a/track-day driving. fyrir utan það augljósa að minni flegur = ódýrari dekk.

Sannast best á F1.. 13" felgur ef ég man rétt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
ágætt að fá þetta svona á myndbandi, en er það ekki almennt viðurkennt að stærri felgur/dekk munu draga úr performance. Man að menn voru að segja að t.d. Hartge breyttur E60M5 væri hægari en orginal þrátt fyrir að vera með 20-30 auka hesta útaf 21" felgunum (eða var það 20").

Enda bara hálfvitalegt að fara í stærri felgur en þörf er á ef maður er að keppa/race-a/track-day driving. fyrir utan það augljósa að minni flegur = ódýrari dekk.

Sannast best á F1.. 13" felgur ef ég man rétt.


Nei nei þar kostar dekkjagangurinn £3000.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
ágætt að fá þetta svona á myndbandi, en er það ekki almennt viðurkennt að stærri felgur/dekk munu draga úr performance. Man að menn voru að segja að t.d. Hartge breyttur E60M5 væri hægari en orginal þrátt fyrir að vera með 20-30 auka hesta útaf 21" felgunum (eða var það 20").

Enda bara hálfvitalegt að fara í stærri felgur en þörf er á ef maður er að keppa/race-a/track-day driving. fyrir utan það augljósa að minni flegur = ódýrari dekk.

Sannast best á F1.. 13" felgur ef ég man rétt.


Nei nei þar kostar dekkjagangurinn £3000.

Hehehe... ég átti nú við performance þátturinn, F1 liðum er skítsama hvað dekkin kosta :lol: En það er leiðinda munur á t.d. 17, 18 og 19 semislicks. Ég hefði viljað runna 17" felgur, orginal GT felgurnar sem ég seldi þér fyrir klaufaskap :x

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Uppi í Eðalbílum er F1 Williams felga og dekk.. og ég get svarið það að þetta er eins og blaðar þetta er svo létt :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Alpina wrote:
Uppi í Eðalbílum er F1 Williams felga og dekk.. og ég get svarið það að þetta er eins og blaðar þetta er svo létt :shock:


Liggur við það muni um að þetta þyngist þegar við fyllum þetta af lofti :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 09:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
slapi wrote:
Alpina wrote:
Uppi í Eðalbílum er F1 Williams felga og dekk.. og ég get svarið það að þetta er eins og blaðar þetta er svo létt :shock:


Liggur við það muni um að þetta þyngist þegar við fyllum þetta af lofti :lol:



ég hef skipt um 20 sinnum um dekk á f1 bíl... sæll firsta skiptið sem ég var að henda því af og á (þetta var keppni) þá togaði ég það svo fast aftur í trú um að það væri mun þyngra,,, að ég var mjög nálagt því að detta aftur á bak. þetta er FÁRÁNLEGA létt.. maður trúir þessu bara ekki.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Viggóhelgi wrote:
slapi wrote:
Alpina wrote:
Uppi í Eðalbílum er F1 Williams felga og dekk.. og ég get svarið það að þetta er eins og blaðar þetta er svo létt :shock:


Liggur við það muni um að þetta þyngist þegar við fyllum þetta af lofti :lol:



ég hef skipt um 20 sinnum um dekk á f1 bíl... sæll firsta skiptið sem ég var að henda því af og á (þetta var keppni) þá togaði ég það svo fast aftur í trú um að það væri mun þyngra,,, að ég var mjög nálagt því að detta aftur á bak. þetta er FÁRÁNLEGA létt.. maður trúir þessu bara ekki.

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group