bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: 520IA
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 14:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Getur einhver sagt mér hvort borgi sig fyrir mig að keyra í SPORT eða ECONOMY innanbæjar eiðslulega séð 8)

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þegar ég átti bílinn þinn :wink: , þá var ég alltaf með hann bara í econ. og hann eyddi eiginlega ekki neinu og það var ekkert leiðinlegra að keyra hann en ella....
Hann var reyndar að eyða alveg skuggalegu litlu hjá mér, kannski 11-12 lítra (og ekki í neinum afaakstri) - síðan jókst eyðslan aðeins hjá Daníeli að hans sögn (kannski pústið eða ,,loftsían'')

ps. Vona að þú sért búinn að taka ,,loftsíuna'' úr bílnum. Þegar ég ætlaði að kaupa loftsíu þá var hún ekki til og ég setti bara svona síu eins og þeir nota í torfærunni til að hindra vatn :oops: Ætlaði alltaf að skipta en það gerðist víst aldrei!!!

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 14:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Fyrst þegar ég fékk hann var hann líka bara að eyða 11-12 lítrum, var alltaf með stillt á Eco, síðan eftir að pústið fór að vera með læti þá byrjaði hann að eyða meiru.
Ég hafði hann samt í Sport þegar ég keyrði útá landi, það var miklu betra fannst mér.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 14:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Jú jú þegar ég lét vélar stilla bílinn þá var skipt um síu ofl .

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég vona bara líka að nýji minn eyði jafn litlu bensíni.

Maður má nú alltaf láta sig dreyma :D


Babecar og Raggi M5 = Hvað eru ykkar bílar að eyða???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 16:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehehe bjartur gummi :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvernig fer vélarstilling fram á bíl með beinni innspýtingu og Motronic :?:
Er ekki bara málið að skipta reglulega um síur og vökva og athuga hvað er að ef motronic ljósið byrjar að loga.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég hélt að ég sjálfur vissi hitt og þetta en,, þarna er ég mátaður út í horn,,

´MOTRONIC-ljós??????????

Segðu mér???

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Kannski aldrei kallað motronic-ljós frekar Check Engine Light.
Kemur ef það koma villuboð frá DME (Digital Motor Electronics) kerfinu. Þá getur maður ýtt á bensíngjöfina og séð villkóðan út frá ljósinu sem blikkar á sérstakan máta fyrir hverja villu eða tengt bílinn í tölvu og lesið úr því hvað er í gangi. Ég hef reyndar aldrei lent í þessu en eru það þá ekki oftast bara einhverjir skynjarar sem eru farnir súrefnis, loftflæðis, hita o.s.frv.
En það sem á átti við maður fer ekki með svona bíl á stilliverkstæði sem færir einhverjar nokkrar skrúfur í blöndungnum og stillir bílinn og hann gengur miklu betur á eftir :wink:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ætli þeir skipta ekki bara um kerti, kveikjulok, kveikjuhamar, olíu, loftsíu og annað sem er orðið lélegt s.s háspennukefli. Jafnvel hreinsa eldsneytiskerfið og loftgöngin með carb. cleaner os.frv

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Jan 2003 01:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
BMW 750IA wrote:
Ætli þeir skipta ekki bara um kerti, kveikjulok, kveikjuhamar, olíu, loftsíu og annað sem er orðið lélegt s.s háspennukefli. Jafnvel hreinsa eldsneytiskerfið og loftgöngin með carb. cleaner os.frv


"Bara" :)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Jan 2003 08:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Minn er yfirleitt með 17.5 en ef það er mikið af rauðum ljósum á tanknum þá getur hann skriðið uppí 18.5 með slæmri færð. ÉG hef ekki fengið hann yfir það.

Hann fer svo alveg niður í tæpa 16 innanbæjar ef það er lítil umferð og góð færð.

Þetta er allt með sama akstrinum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 73 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group