SteiniDJ wrote:
urban wrote:
SteiniDJ wrote:
Horfi á Fifth Gear þegar ég rekst á þá í sjónvarpinu, en tek Top Gear alltaf framyfir. 5th eru meiri detailed bílaþættir, en Tiff er sá eini sem hægt er að hlusta á. Hinir virka eitthvað svo óspennandi og það skiptir víst máli.

top gear eru gamanþættir með bílaívafi.
fifth gear eru bílaþættir með gamanívafi.
heilmikill munur þarna á milli, ég horfi t.d. á top gear útaf skemmtanagildinu, bílarnir eru bara plús.
Ósammála þar. Top Gear eru og verða alltaf bílaþættir þó svo að skemmtikraftarnir sjá um að kynna hann.
er það ?
SteiniDJ wrote:
Þó svo að þetta sé allt annað batterí, þá get ég ekki horft á neitt svona svo lengi sem það heitir "Top Gear" nema JC sé með í dæminu!
afhverju þá ekki að horfa á Top gear frá öðrum stöðum ?
t.d. US og Australia ?
ástæðan fyrir vinsældum Top gear er vegna þess að Jezza, hamster og cpt. slow er snillingar í því að skemmta fólki.
þeir gætu alveg eins verið að fjalla um eitthvað annað, það væri samt sem áður horft á það.
(og já, ég veit að þetta er eldgamalt, var bara að taka eftir þessu svari núna

)