íbbi_ wrote:
ég kem nú utan að landi, mun lengra en hvolfsvöllur,eyjar eða akranes. og er oft móðgaður á þröngsýnini og hrokanum (og fáfræðini)sem ég heyri í fólki hérna í bænum varðandi landsbygðina,
en að vilja frítt í herjólf finnst mér einnig þröngsýni, ef það er bygt á því að þetta eigi að vera þjóðvegur, þegar ég bjó fyrir vestan var ég ekki að kvarta yfir lífshættulegum heiðarbrekkum sem þarf að fara til að komast nánast hvert sem er, það er bara hluti af því að búa þarna, þótt það meigi færa rök fyrir því að breiðadalsheiði var leyst af með göngum sökum þess, en þegar maður kýs að búa á eyju utan af landinu þá er ekki óeðlilegt að maður þurfi að sætta sig við að leggja út smá auka kostnað til að komast með hluti eins og bíla af eða til eyjunar.
og ekki túlka þetta sem einhver hroka í mér því þetta er það ekki
það eru rosalega fáir eyjamenn sem að hafa nefnt það að það ætti að vera frítt í herjólf.
en menn eru að tala um tolla og að aðili sem að býr í keflavík þyrfti að borga tolla nokkrum sinnum til þess að komast upp í borgarfjörð.
en hann gæti farið á bílnum sínum með 4 aðra í honum og það er samt jafndýrt.
það aftur á móti er það sem að er svolítið ósanngjarnt í herjólfi (já og öðrum ferjum)
þú borgar fyrir bílinn, sem að er ekkert annað en mjög eðlilegt.
síðan aftur á móti þarftu að borga fyrir alla aðra í bílnum líka.