hef alltaf haft gaman af stórum fjöllum, kem náttúrulega frá stað það sem þú nánast býrð uppí fjalli eða niðrí fjöru sökum afar fjöllóts landslags,
.

ég var á fyrirlestri í sumar tengdum vinnuni, þar sem maður sem vantaði bæði hendur og fætur var að tala, en hann hafði verið að klifra eitthvað nafntogað fjall, þegar hann og félagi hans urðu viðskila við hópin í óveðri og urðu úti, þeir lágu í veðrinu í 8 daga þegar honum var bjargað, en þá var félagi hans nýdáinn, og það þurfti að fjarlægja alla útlimi af honum sjálfum sökum kuls, en þessi maður kom og hljóp reykjavíkurmaraþonið hérna í sumar fyrir áheit, á búnaði frá íslensku fyrirtæki