bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Everest
PostPosted: Thu 09. Dec 2010 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Aðeins önnur hlið á þessu en venjulega:
http://godheadv.blogspot.com/2010/04/ab ... erest.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Thu 09. Dec 2010 18:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
Sorglegt, en það er ekki eins og fólk gerir sér ekki grein fyrir þessu þegar það ákveður að labba þangað upp.

Þú ert að fara í eitthvað sem er á mörkum þess að vera líkamlega hægt.

Það er minnst á þetta í hverri einustu bók og heimildarmynd um þessar ferðir.

Sérstaklega ógirnileg mynd frá íslenska leiðangrinum sem þeir tóku af gellu sem hékk í bandi fram af klettasyllu ef ég man rétt!

Ég get ekki sagt að mig "dauðlangi" að fara þarna upp!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Thu 09. Dec 2010 19:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 18. Nov 2010 22:40
Posts: 17
jeppakall wrote:
Sorglegt, en það er ekki eins og fólk gerir sér ekki grein fyrir þessu þegar það ákveður að labba þangað upp.

Þú ert að fara í eitthvað sem er á mörkum þess að vera líkamlega hægt.

Það er minnst á þetta í hverri einustu bók og heimildarmynd um þessar ferðir.

Sérstaklega ógirnileg mynd frá íslenska leiðangrinum sem þeir tóku af gellu sem hékk í bandi fram af klettasyllu ef ég man rétt!

Ég get ekki sagt að mig "dauðlangi" að fara þarna upp!


er hægt að sjá þá mynd ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Thu 09. Dec 2010 20:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
já hún er í bókinni held ég sem þeir gáfu út eftir leiðangurinn, ég hef ekki séð hana, sá þessa mynd á fyrirlestri þeirra um ferðina í háskólabíó á sínum tíma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Fri 10. Dec 2010 11:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
það er örugglega alveg mega skemmtilegt að fara í svona hættulega óvissu ferð,


ég æfði klifur í nokkur ár hérna áður en hef aldrei klifrað eitthvað mega hættulegt einsog að fara í nokkradaga ferð einhvert uppí fjöll

Everest er samt alltof extreme :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Fri 10. Dec 2010 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Held að þegar fólk fer á Everest er það engin óvissuferð :lol:


Maður fer 100% undirbúinn í svona shit

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Fri 10. Dec 2010 11:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
John Rogers wrote:
Held að þegar fólk fer á Everest er það engin óvissuferð :lol:


Maður fer 100% undirbúinn í svona shit



Reyndar rétt,

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Fri 10. Dec 2010 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég fyrir mitt leiti get ekki skilið það þegar fjölskyldufólk fer í svona ferðir. Voðaleg sjálfselska IMO.
Get skilið það ef menn eru einstæðir og barnlausir en annars ekki.

Ég meina 10% allra sem reyna við toppinn drepast skv. þessu.
Og enn fleiri hafa verið hálf örkumla vegna frostbits o.fl.

Hlustaði á fyrirlestur tveggja úr íslenskra leiðangrinum þegar ég var í Háskólanum. Rosaleg frásögn og þeir minntust einmitt á líkin. Frekar óhugnalegt allt.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Fri 10. Dec 2010 14:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
JOGA wrote:
Ég fyrir mitt leiti get ekki skilið það þegar fjölskyldufólk fer í svona ferðir. Voðaleg sjálfselska IMO.
Get skilið það ef menn eru einstæðir og barnlausir en annars ekki.

Ég meina 10% allra sem reyna við toppinn drepast skv. þessu.
Og enn fleiri hafa verið hálf örkumla vegna frostbits o.fl.

Hlustaði á fyrirlestur tveggja úr íslenskra leiðangrinum þegar ég var í Háskólanum. Rosaleg frásögn og þeir minntust einmitt á líkin. Frekar óhugnalegt allt.



er til eitthvað vídeo eða heimildamynd um þetta ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Fri 10. Dec 2010 17:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
http://en.wikipedia.org/wiki/Annapurna_I

Quote:
with a fatality to summit ratio of more than 40%.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Fri 10. Dec 2010 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þvílíkir ræflar að meika ekki Everest. Ég tók Esjuna á ca 40 mín um daginn, easy peasy. Hef heyrt að þetta sé svipað.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Fri 10. Dec 2010 21:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
Það er 33,33333% að þú deyir á við að klifra upp K2 :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Sat 11. Dec 2010 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ég og félagi minn fórum upp í 5500 metra hæð á annapurna hringnum fyrir nokkrum árum, yfir 3000 fer loftið að þynnast.. Everest er langt frá því að vera stórfenglegasta fjallið í Nepal, eiginlega bara risastór klumpur.

Frá Pokhara sést t.d. Machhapuchhre sem enginn hefur klifið, magnað fjall.
Image

Nepal -> Never Ending Peace And Love. :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Sat 11. Dec 2010 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
Frá Pokhara sést t.d. Machhapuchhre sem enginn hefur klifið, magnað fjall.
Image


Eru menn búnir að rembast eða er þetta bara beyond trying?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Everest
PostPosted: Sat 11. Dec 2010 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bimmer wrote:
Thrullerinn wrote:
Frá Pokhara sést t.d. Machhapuchhre sem enginn hefur klifið, magnað fjall.
Image


Eru menn búnir að rembast eða er þetta bara beyond trying?


Fjallið er heilagt.

1960..
The climbing team had to retreat just 45 metres short of the summit due to heavy snowfall.
http://www.nepalitimes.com/issue/2001/01/26/Nation/8669

Síðan var það lokað 1965.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group