bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 18:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Quote:
Það sem er væntanlega verið að tala um er að í sítrónu eru náttúrulegar sýrur sem leysa upp óhreinindi, og eru reyndar mjög sterkar.


Einmitt! :wink:

Þetta gæti virkað ef skynjarinn er orðinn skítugur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Láttu tékka á bensínþrýstijafnaranum og já auðvitað oxigen skynjaranum. Bíllinn hjá mér lét svoan, hikaði við ákveðinn snúning.
B&L hreinsuðu skynjarana og skiptu um þrýstijafnara og þá varð allt bara fínt.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Byrjaðu nú að tjékka á algengustu og ódýrustu möguleikunum.... :roll:
Skiptu um kerti, athuga ástandið á lokinu+hamar, skiptu um bensínsíuna og smelltu injection cleaner í bensínið :D Mjög líklegt að þetta lagist en ef ekki þá verður bíllinn allavega ekki verri :wink:

Síðan geturu farið í tölvutjékk og látið snillingana segja þér hvað er að :idea:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 17:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
bebecar wrote:
Er ekki súrefnisskynjarinn dýr?



ca. 10k ef þú pantar frá us


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 17:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jebb........þetta verður því miður að bíða þangað til í vor/sumar :? :( Reyni að sjálfsögðu ódýrustu möguleikana núna. Líst helvíti vel á injection cleaner :lol:
En þetta er mjög skrítið, þetta kemur bara stundum og jafnvel meira þegar maður er ekki alveg í fullri gjöf, þá deyr hann stundum bara alveg í svona 0,5 sek.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 03:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Einnig athugaðu með bensíndæluna. Er ekki hægt að láta mæla hana einvernveginn??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Mar 2004 09:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Jú, gera svona system. (sjá littla mælin)
Image
En prufaðu kanski að skipta um benzín síu... Hún kostar ekkert svo mikið, og það er örruglega ekkert verra að skipta um hana þa hún væri í lagi, þá ertu búinn að útiloka hana. :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group