bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 16:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bón-samkoma/kynning
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Vil bara þakka Filtertækni fyrir magnaðan dag og flotta kynningu. "Smá" munur á bílnum hans Árna eftir meðferðina.....

Hóprúnturinn á eftir hefði mátt vera skipulagðari og fjölmennari, en það var að sjálfsögðu endað á því að fá sér burger á American Style (það er nú bara komin hefð á það :lol: ).

Allavegana góður dagur og gaman að sjá svona marga þarna :clap:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
szchnilld sko =)

takk fyrir mig 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
rosa gaman.. margt sem ég lærði..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já ég vil þakka fyrir mig, mjög fróðleg og skemmtileg kynning. Svo var gott að fá nokkrar prufur og er meira að segja búinn að prófa eina þeirra.

Já og "hóprúnturinn" var ekki mjög skipulagður en það skiptir engu.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Þakka kærlega fyrir mig.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta var mjög gaman og "kaggin" bara tekinn í gegn :lol: :lol:
Leiðinlegt að þurfa að fara snemma og missa af rúntinum, maður sér bara vidjóið er það ekki ;) Við verðum svo bara að gera eins og Sæmi var að tala um, um daginn. Að "kóreógrafa" rúnt........mjög svalt ;)
En annars bara takk fyrir mig........langar út að þvo :? :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta var algjör snilld... ég þakka fyrir mig. :D

Þessi hóprúntur var nú frekar skrautlegur... fólk beygði bara hægri vinstri og allt í einu var maður bara einn einhversstaðar keyrandi. En nokkrir rötuðu þó á American Style. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Frábær samkoma og góð mæting fínn borgari :)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þakka fyrir mig.
Þetta var mjög gaman og sérlega fróðlegt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já og Benzari bíllinn þinn er SVAKALEGUR :shock:

Úff maður getur ekki annað en kunnað að meta góða stjörnu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 20:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svezel wrote:
Já og Benzari bíllinn þinn er SVAKALEGUR :shock:

Úff maður getur ekki annað en kunnað að meta góða stjörnu

Já ég kann að meta eina góða stjörnu.........

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he þú ert ekki einn um það....

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
:shock: :shock: :shock: :shock:
AFTANÍOSSARAR!!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:lol: :lol: :lol:

Takk Svezel. Þetta er ágætis sleeper, ekki snúið uppá neina hálsliði nema þegar kannski þegar V8-an fær að orga :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 20:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Benzari wrote:
:lol: :lol: :lol:

Takk Svezel. Þetta er ágætis sleeper, ekki snúið uppá neina hálsliði nema þegar kannski þegar V8-an fær að orga :shock:


Er þetta ekki V12?

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group