bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 23:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Sælir félagar, ég er nú ekki nýr hérna en er kominn með nýjann bíl. :)
Losnaði loksins við Golfinn og keypti mér BMW (maður má nú ekki vera útundann:) )

Þetta er 320I árgerð 95 Skráður 150 Hö.
Hann er á 17" BMW Felgum og er með M Kit allan hringinn..

Hérna eru svo nokkrar myndir :) How do you like?

** Kominn með Angel Eys og Kastara :) **
Image

** Eins og bíllinn lítur út í dag :) **
Image

Image

** Bílinn í Gamladaga :) **

Image

Image

Image

Image


Comment?

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Last edited by Helgii on Mon 13. Sep 2004 20:30, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hann er vægast sagt ótrúlega fallegur! Enn og aftur til hamingju. Þú hlýtur að skilja hvers vegna ég beið frá 01-02 á miðvikudagsnóttu eftir því að óska þér til hamingju. :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Fallegur bíll og virkilega góður litur. Til hamingju með að vera kominn í rétta liðið :D

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Verulega fallegur. Það fer að verða verulega áríðandi að halda samkomu hérna fyrir norðan.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Laglegur, til hamingju

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
eins og ég hef sagt þér þá bara GEÐVEIKUR....

ps. er límmiðinn á skottinu farinn?? þ.e. þessi sem þú varst að plokka. :D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Virkilega, virkilega fallegur bíll.....til hamingju :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 320I M kit
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Helgii wrote:
Sælir félagar, ég er nú ekki nýr hérna en er kominn með nýjann bíl. :)
Losnaði loksins við Golfinn og keypti mér BMW (maður má nú ekki vera útundann:) )

Þetta er 320I árgerð 95 Skráður 150 Hö.
Hann er á 17" BMW Felgum og er með M Kit allan hringinn..
Comment?


Ég verð nú að segja að þetta er snyrtilegur vagn. Fallegur litur.

Eina sem stingur mig er að mér finnst felgurnar ekki hæfa honum. Ég er 95% viss um að þetta eru ekki BMW felgur, hef aldrei séð þessa tegund áður.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Virkilega smekklegur, M-kitið gerir rosalega mikið fyrir E36.

Bara eitt sem ég get sett út á þennan bíl en það er þessi silfurgrái spilari en það er svosem ekkert sem má ekki redda á notime

En farðu nú að taka bensín :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mjög flottur og þetta er einn af mínum uppáhaldslitum. :D

Sýnist samt netið í framstuðaranum eitthvað farið að láta á sjá. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
hlynurst wrote:
Mjög flottur og þetta er einn af mínum uppáhaldslitum. :D

Sýnist samt netið í framstuðaranum eitthvað farið að láta á sjá. :wink:

Já vá, ég var ekki búinn að taka eftir þessu. Endilega skelltu orginal bmw gaurnum í hann, miklu snyrtilegri

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Þakka hrósið strákar :D

Já valli Límiðinn er farinn (sem betur fer)

Hmm ég veit ekki allveg með felgurnar.. Gaurinn á dekkjaverkstæðinu sagði að hann væri á orginal bmw felgum - ég veit ekki meir :roll:

Hvar fæ ég þessa grind í stuðarann? :oops: ?

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Last edited by Helgii on Sat 27. Mar 2004 19:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
þegar þú klikkar á linkinn þá opnast nýr gluggi fyrir myndina þar birtist þetta: http://www.bmwspecialisten.dk/e36/e36_i ... gitter.jpg
Þannig að ég giska á bmwspecialisten.dk :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Já ég veit ;) en á íslandi ? ég á ekki Visa :-({|=

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
B&L

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group