Var kominn langt með að stela Mothers Powerball þræðinum þannig að ég geri bara nýjan þráð. Aldrei að vita nema það komi eitthvað af viti uppúr ykkur hérna

Málið er s.s. að dóttir mín tók sig til og fór með hárspennu á plasmaskjáinn minn og rispaði plastið sem er fyrir panelnum sjálfum frekar duglega.
Þetta eru frekar djúpar rispur á köflum, en sjást varla þegar kveikt er á skjánum nema á tveim stöðum þar sem rispurnar eru alveg lóðréttar.
Hefur einhver hérna lent í svipuðu eða einhver með eitthvað vit á svona hérna?
Ég er búinn að prufa að googla en virðist ekki finna neitt solid. Langflestir virðast vera í vandræðum með rispur á gleri, en þetta er plast sem ég er með.
...GO!
_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn"
